Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 86

Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 86
2. mynd. Gamalt kotbýli í Einarslóni á Snæfellsnesi (1981). Árið 1703 bjuggu í Einarslóni 62 manns og býlin voru 12. Hið sérkennilega við þetta eyðibýli er hve allt er smátt í sniðum - pínulitlar rústirá pínulitlum bæjarhól og pínulít- il kálgarðsrúst framan í hlaðbrekkunni. íbúar þarna lifðu fyrst og fremst á sjó- sókn. Kálgarðurinn varð einkennistákn fleiri og fleiri sveitabæja þegar leið á 19. öldina - tákn nýrrar ræktunarmenn- ingar. Þarna varstunduð lífræn ræktun í orðsins fyllstu merkingu. Garðræktin laut þröngum reglum hagkvæmninnar, dæmið varð að ganga upp - annars vofði sultur yfir heimilinu. Þess vegna bættu menn rýran jarðveg eins og kostur var. -----------m næsta árs. Það þurfti hins vegar tiltekna alúð til að tryggja ár- angur. Þarna giltu skýr markmið og tímaviðmiðun - það þurfti að ná viðunandi uppskeru á venju- legu fslensku sumri. Þetta er í rauninni sá rammi sem þarf til að tryggja árangur - að flytj- ast af frumstæðu handahófs- stigi yfir á sæmilega þróað 3. mynd. Horft heim að Ólafsdal (1977). Ekki sýnist sjálfgefið að velja fyrsta búnaðarskóla landsins stað í af- skekktum afdal með rýra landkosti. Torfi Bjarnason sýndi hins vegar hvernig rétta mátti íslenskan landbún- að af við erfiðar aðstæður. ^ .';:ý ræktunarstig þar sem árangur er árviss, innan þeirra marka sem íslenskt veðurfar setur. Menn komust einnig að raun um það að unnt var að rækta mat- jurtir við erfiðar aðstæður, ef alúð var fyrir hendi. Fóðurrækt Torfi Bjarnason stofnaði fyrsta búnaðarskóla á íslandi í Ólafsdal 1880, réttri öld eftir að Björn 4. mynd. í Ólafsdal (1977): Grjótgarðar og beðasléttur. Hin hefðbundna rækt- unaraðferð með handverkfærum. ---------m 82 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.