Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 88

Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 88
urm með áhugamönnum og eld- hugum og verið löguð að íslensk- um aðstæðum á lengri eða skemmri tíma. Garðyrkjan hefur fengið góða aðlögun, þar er raun- sæi haft f hávegum, talið sjálf- sagt að frjóefnum sé bætt í magra íslenska jörð eftir þörfum og óþurftargróðri haldið í skefj- um. Gras- og grænfóðurrækt hefur líka lagað sig að íslenskum að- stæðum; Þar þykir sjálfsagt að halda óræktargróðri í skefjum og bæta rýra jörð eftir þörfum, enda er gerð krafa til bærilegrar upp- skeru eftir stopult íslenskt sumar. Hirðing uppskerunnar var lengi vandamál í rigningasumrum en ný heyskapartækni og verkun hef- ur leyst þann vanda. Áhugamenn um skógrækt gerðu sér ferð af berangrinum á íslandi til gróðursælli nágranna- landa og hrifust af hugmyndinni um hinn sjálfbœra skóg. Hvílík uppgötvun! Skógurinn dafnaði fyrirhafnarlítið eins og gróður á grasgefnu engi. Þetta hlaut að geta lánast líka á ísa köldu landi. 9. mynd. í Fagurhlíð (1998); Kornskurði að ljúka. Hálmurinn fer í rúllur og verð- ur síðar notaður við svepparæktun. Korn er niðurgreitt til útflutnings í Evr- ópusambandinu. Þess vegna geta ís- lenskir bændur naumast reiknað vinnu sína til kostnaðarvið ræktunina. Þessu er svipað farið við skógrækt. Áhuga- maðurinn hlýtur þá umbun eina sem ekki verður metin til fjár. -<----------m 7. mynd. (2000). Nokkurra ára furu- planta í sveiti. Hún væri orðin býsna ásjáleg ef hún hefði fengið blákorn undanfarin sumur. arbarlómurinn alkunni: ÞAÐ GERIST NÚ EKKI MIKIÐ FYRSTU FIMM ÁRIN! Afleiðing barlóms- ins er augljós: Það þýðir ekki að gera neittfyrstu árin eftir gróðursetningu, plönturnar vaxa ekkerl hvort sem er\ Hugmyndin var flutt heim án rót- tækra breytinga og nú hófst löng og erfið barátta. Það gleymdist að gefa gaum að mikilvægum staðreyndum þegar hinar erlendu skógræktaraðferðir Innflutt ræktun Öll gróðurræktun á íslandi er innflutt eins og við er að búast, hefur borist frá suðlægari lönd- 8 mynd. (2000). Plöntum stungið niður án umhugsunar um vaxtarrými. Síðan ganga menn heim og telja verki sínu lokið. Er rétt að kalla þetta ræktun? 84 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.