Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 101
EINAR GUNNARSSON
Grisjun skóga
■nngangur
í þessari grein,
sem er sú fyrsta í
greinabálki þar
sem fjallað verð-
ur um grisjun
skóga, er sögu-
legur bakgrunnur
stuttlega rakinn.
Einnig er fjallað
um forsendur og
avinning grisjun-
ar. f næstu grein-
um er ætlunin að
taka fyrir aðferða-
fræði grisjunar og
verða þá notaðar
skýringamyndir.
i hugum
margra íslend-
inga merkir gróð-
ursetning og skógrækt eitt og hið
sama. Það er þó tæpast hálfur
sannleikur því gróðursetning er
aðeins einn þáttur í löngu ferli
sem oftast nær yfir aldir.
Hugtakið grisjun (enska-.thinn-
ing, norska. tynning, scenska:
gallring), íþeirri merkingu að
fækka standandi trjám á flatar-
einingu, er fremur ungt í íslensku
máli. Samkvæmt orðsifjabók Há-
gerð meðal ann-
ars kveðið á um
hvernig grisja
ætti skóga og
mun A.F. Kofoed-
Hansen skóg-
ræktarstjóri vera
höfundurinn.
Við greinarskrif
og umfjöllun um
skógarmál vantar
oft íslensk orð
eða hugtökyfir
tiltekin atriði. í
þessari grein
koma fyrir orð
yfir hugtök sem
hafa ekki fastan
sess í íslensku
máli. Greinarhöf-
undur leyfir sér
að varpa fram
nokkrum orðum f merkingu sem
hvorki eru málvenja, né hafa
hlotið tilskilda viðurkenningu.
Undirstrikar þetta mikilvægi þess
að orðanefnd um skógarmál taki
sem fyrst til starfa samanber
ályktun síðasta aðalfundar Skóg-
ræktarfélags íslands.
Með iðnvæðingunni þróast
nýting náttúrulegra skóga frá því
að vera rjóðurfelling, þar sem
Grisjun í lerkiteig í Fossselsskógi sumarið 1999. í forgrunni má sjá viðarköst sem á
Austurlandi kaliast buðlungar. Mynd: höfundur.
skóla fslands kemur það fyrst fyrir
í texta skömmu fyrir aldamótin
1900. Raunar má telja merkilegt
að hugtakið grisjun komi þetta
snemma inn í íslenskt mál, þvf
ekki löngu áður hefst saga skóg-
ræktar í nágrannalöndunum,
a.m.k. í þeim skilningi sem nú er
lagður í skógrækt. Árið 1909 voru
sett lög á Alþingi um meðferð
skóga og kjarrs. Þar var í greinar-
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
97