Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 101

Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 101
EINAR GUNNARSSON Grisjun skóga ■nngangur í þessari grein, sem er sú fyrsta í greinabálki þar sem fjallað verð- ur um grisjun skóga, er sögu- legur bakgrunnur stuttlega rakinn. Einnig er fjallað um forsendur og avinning grisjun- ar. f næstu grein- um er ætlunin að taka fyrir aðferða- fræði grisjunar og verða þá notaðar skýringamyndir. i hugum margra íslend- inga merkir gróð- ursetning og skógrækt eitt og hið sama. Það er þó tæpast hálfur sannleikur því gróðursetning er aðeins einn þáttur í löngu ferli sem oftast nær yfir aldir. Hugtakið grisjun (enska-.thinn- ing, norska. tynning, scenska: gallring), íþeirri merkingu að fækka standandi trjám á flatar- einingu, er fremur ungt í íslensku máli. Samkvæmt orðsifjabók Há- gerð meðal ann- ars kveðið á um hvernig grisja ætti skóga og mun A.F. Kofoed- Hansen skóg- ræktarstjóri vera höfundurinn. Við greinarskrif og umfjöllun um skógarmál vantar oft íslensk orð eða hugtökyfir tiltekin atriði. í þessari grein koma fyrir orð yfir hugtök sem hafa ekki fastan sess í íslensku máli. Greinarhöf- undur leyfir sér að varpa fram nokkrum orðum f merkingu sem hvorki eru málvenja, né hafa hlotið tilskilda viðurkenningu. Undirstrikar þetta mikilvægi þess að orðanefnd um skógarmál taki sem fyrst til starfa samanber ályktun síðasta aðalfundar Skóg- ræktarfélags íslands. Með iðnvæðingunni þróast nýting náttúrulegra skóga frá því að vera rjóðurfelling, þar sem Grisjun í lerkiteig í Fossselsskógi sumarið 1999. í forgrunni má sjá viðarköst sem á Austurlandi kaliast buðlungar. Mynd: höfundur. skóla fslands kemur það fyrst fyrir í texta skömmu fyrir aldamótin 1900. Raunar má telja merkilegt að hugtakið grisjun komi þetta snemma inn í íslenskt mál, þvf ekki löngu áður hefst saga skóg- ræktar í nágrannalöndunum, a.m.k. í þeim skilningi sem nú er lagður í skógrækt. Árið 1909 voru sett lög á Alþingi um meðferð skóga og kjarrs. Þar var í greinar- SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.