Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 103

Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 103
Hólaskógur er að verða fjölsóttur úti- vistarskógur þrátt fyrir ungan aldur. Esko Tainio skógfræðinemi, starfs- maðurS.Í. og Hildur Hartmannsdóttir, sem sér um tjaldsvæðin í Hólaskógi, standa hér við lerkiboli sem dregnir voru úrskógi. í bakgrunni sést hvað innblöndun blágrenis setur skemmti- leg blæbrigði á skóginn. Mynd: höfundur. Áherslur í nytjaskógrækt og yndisskógrækt eru um margt það ólíkar að hentugt er að aðskilja umfjöllun um grisjun að nokkru leyti. fslendingar hafa sótt sína skóg- ræktarmenntun til annarra landa og þannig hefur verkmenntun og fræðileg þekking á sviði skóg- ræktar þorist víða að. Þetta hefur marga kosti en gerir kröfu um að unnið sé markvisst að aðlögun þessarar þekkingar að íslenskum aðstæðum, bæði með rannsókn- um og söfnun þekkingar af feng- inni reynslu. Grisjun hefurverið stunduð hér í mismiklum mæli frá því fyrstu skógræktartilraunir hófust. f upphafi var aðallega um að ræða grisjun birkiskóga en um miðja öldina fer grisjun á gróð- ursettum skógum að byrja og verkefnin fara síðan stigvaxandi. Umfang gróðursetninga eykst talsvert í byrjun síðasta áratugar aldarinnar. Gera má ráð fyrir að innan fárra ára verði árleg grisj- unarþörf um 300 ha og er þá að- eins verið að tala um fyrstu grisj- un. Þegar kemur að því að grisja þarf sömu skógarteiga aftur margfaldast þörfin á grisjun aftur. Skógur getur vaxið upp af rót- arskotum, sjálfsáningu eða eftir gróðursetningu, beina sáningu eða aðrar aðgerðir. Ef skógur vex a»-----------► Grisjunarmenn Skógræktarfélags Reykjavíkur og Skógræktarfélags ís- lands við grisjun í Heiðmörk haustið 1998. Grisjun er að verða snarþátturí starfi skógræktarfélaga og eigenda eldri skóga. Mynd: höfundur. upp við sjálfgræðslu má búast við miklum breyti- leika í aldri trjánna. Þar sem um ræktaðan skóg er að ræða er aldurinn oft svipaður. Breytileikinn þarf Eftir daglega skógargöngu tekur Sigurður Blöndal til við að búta og kljúfa birki til eldiviðar. Ekki amaleg lík- amsrækt það. Hér er eldi- viðnum haganlega komið fyrir að hætti skógarþjóða. Mynd: Brynjólfur lónsson. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.