Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 112

Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 112
f ársritsgreininni, sem áður var nefnd, er komist að þeirri niður- stöðu að "Prov.Y" muni vera úr 3000 m hæð í Colorado. Var sú ályktun dregin af þeim upplýsing- um um söfnun á douglasgreni- fræi á þessum árum, sem þá voru handbærar. Til þess að reyna að fá haldgóða skýringu á því, hvað „Prov.Y" stæði fyrir, var leitað til forstöðumanns dönsku trjáfræði- stofnunarinnar, Sorens 0dums, sem síðan fékk fyrrum forstöðu- mann dönsku fræmiðstöðvarinn- ar, Helmut Barner til liðs við sig. Tókst Barner að hafa upp á verð- lista frá fyrirtækinu The Long-Bell Lumber Company í ríkinu Was- hington, sem hafði útvegað Jo- hannes Rafn fræið. Kom þá loks f ljós, eftir að áður nefnd grein var skrifuð, að bókstafurinn Y í pantanabókinni táknaði fræsöfn- unarsvæði f 1500-2000 m h.y.s. með hnattstöðunni 119,15 lengdargráður og 50,15 breidd- argráður. Við athugun á landa- korti má sjá, að þessi hnattstaða á við um stað syðst í Bresku Kólumbíu í Kanada, 100-150 km í suðaustur frá bænum Kamloops. Hæðarmörkin 2000 m, sem am- erfski fræsalinn gefur upp, geta ekki staðist. Sjálfur fór ég um þetta svæði árið 1956 og var mér sagt, að douglasgreni yxi f hæsta lagi upp að 1200 m h.y.s. Þar fyrir ofan taka við blágreni og fjalla- þinur. Frá þessu er sagt í grein í Ársriti Skógræktarfélags íslands 1958, bls. 27. Þar er einnig bent á, að æskilegt væri að reyna fræ af þeim tegundum, sem hér vaxa í 12-1300 m h.y.s., einkum úr ná- grenni Shuswap Lake og Adams Lake. Niðurstaða þessarar fram- haldsathugunará uppruna douglasgrenitrjánna á Atlavíkur- stekk er þessi: Upprunalega hafa flestar þeirra plantna, sem voru II. Douglasgrenið á Atlavíkurstekk Mount Rainier, 4392 m. Hæsta fjall Washingtonríkis. Árið 1995 birtist grein í Ársriti Skógræktarfélags íslands um uppruna douglasgrenis á Atlavík- urstekká Hallormsstað, sem gróðursett var árið 1941. Eins og fram kemur f greininni, hafði lengi leikið nokkurvafi á þvf, hver væri uppruni þessara trjáa, en jafnframt voru leidd rök að því, að þau ættu rætur að rekja til tveggja sáninga af mismunandi kvæmum. Annars vegar 50 g af fræi árið 1934 og hins vegar 250 g árið 1936. Við gerð fræskrár 1933-1992 I. Barrtré, fundust haldgóðar upplýsingar um sáningu á douglasgrenifræi árið 1936, sem án nokkurs vafa er af fræi úr 6- 700 m h.y.s. í hlíðum fjallsins Mt.Rainier, skammt frá borginni Seattle, á vesturströnd Banda- ríkjanna. Öllu flóknara reyndist að ráða í uppruna sáningar- innar frá 1934. Þó var ljóst að fræið væri frá fræsölu (ohannes Rafn í Kaupmannahöfn og meira að segja má sjá í gögnum þaðan vfsbendingu um kvæmið, því aftan við latneskt heiti fræsins, Pseud. Douglasii í pantanabók fræsölunnar stendur „Prov. Y."1 "Prov.Y" merkir fiér kvœmi Y. 108 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.