Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 119

Skógræktarritið - 15.10.2000, Blaðsíða 119
eyjunni. Þær ná allt frá seinni heimsstyrjöld aftur til bronsald- ar. Fallbyssuvirkið (Batterie Dietl) í Bo var skoðað. Á árun- um 1941 til 1943 byggðu 5000 manns, þar af um 2000 rúss- neskir stríðsfangar, þessi miklu virki. Aðalvirkin voru 3 með svokölluðum „Adolfs" fall- byssum. Þetta voru 22 metra langar fallbyssur með um 50 km langdrægni sem voru ætlaðar til að verja innsigling- una til Narvik. Áfram var haldið og næst skoðuð Steigen-kirkja. Kirkjan stendur á gamla höfðingjasetr- inu Steig. Kristni var tekin á Steig rétt fyrir árið 1000. Þá var þar byggð fyrsta trékirkja á staðnum. Kirkjan sem er á staðnum í dag var að mestu byggð í lok 19. aldar á grunni gamallar steinkirkju sem byggð var um 1250. Byggðasafnið í Steigen er til húsa í gamla læknisbústaðnum Breidablikk. Þar var drukkið kaffi með vöfflum og safnið skoðað. Hús prestsins er þar rétt hjá. í lok 19. aldar var byrjað að gróðursetja í garði hússins. Þar mátti sjá voldugt lerki, eik og kastaníutré og eplatré í blóma. Þessi tré eiga ekki að geta þrifist þetta langt í norðri en þökk kalkríkri jörðu, skjóli af fjöllum og fjallahring sem drekk- ur í sig sólarvarmann á daginn og geislar honum út á kvöldin, standa þessi yfir 100 ára gömlu tré hér. Daginn eftir var gróðursett við Laxárvatn í landi Laxár. 0vind, bróðir Gjermundar, stjórnaði þeirri gróðursetningu sem var samsvarandi og verkefni fyrsta dagsins. Jörðin er kalkrík og vel skógi vaxin. Handan vatnsins mátti í fjarska sjá í bland gróður- lítil svæði. Þetta var skýrt sem súr innskot í kalkríka jörð. Á leið- inni var skoðuð nýbyggð vatns- mylla til mölunar á hveiti. Myllan íslenski hópurinn á verönd bæjarins Laxá í Steigen. Úrfallegum norskum birkiskógi. var byggð til að kynna núlifandi íbúum gömul vinnubrögð. Eftirmiðdagurinn var notaður til að fara á bát frá Norfold út á fjörðinn til að skoða laxeldi „Nor Aqua“ á staðnum. Stöðina sýndu Torvald Sivertsen og Gjermund Laxaa. í stjórnstöð stöðvarinnar í báti úti á firðinum fengum við fyrirlestur um laxeldi og uppbyggingu Norðmanna á laxeldisstöðvum. Það sem eftir situr úr þeim fyrirlestri er að laxeldi sé mjög hagkvæmt eldi, Mynd: B.G. hlutföll á fóðurþörf á móti laxþunga sé um það bil 1 og að byggja eigi nýtt vinnsluhús í Leinesfjord. Um kvöldið var lokahóf fyrir okkur Steigenfara að Laxá. Lax var á borðum. Að venju heimilis- ins stjórnaði Jan Laxá, gamli bóndinn, suðu laxins og kona hans Randil framreiðslu hans. Mikið var rætt um landbúnað, fiskeldi, ferðamennsku og skóg- rækt. Var þetta hið ánægjuleg- asta kvöld. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 1 I 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.