Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 130
Gunnar Guðmundsson hf.
Pósthólf 4051, 124 Reykjavík
Skrifstofa 581 4410 Fax 588 8275
Pöntunarsími 581 4411
e-mail eirikur@mmedia.is
unnar
unnar Guðmundsson hf. var stofnað árið
1950. Fyrirtækið hefur sérhæft sig í flutn-
ingum á stórum og þungum stykltjum, meðal
annars húsum, spennum, jarðvinnuvélum og
gámum.
GG hefur flutt hluti í nánast allar virkjanir á
landinu meðal annars Búrfellsvirkjun, Sigöldu-
virkjun, Hrauneyjarfossvirkjun og Orkuverið
við Svartsengi.
GG hefur yfir að ráða rúmlega 50 dráttarvögn-
um þar af eru gámalyftur, tjörutankar, þunga-
flutningavagnar, vélaflutningavagnar, gáma-
grindur og flatvagnar af öllum gerðum frá 8
metrum og upp í 24 metra að lengd.
Dráttarbílarnir eru 20 talsins af mismunandi
gerðum, með krana, spili, tveggja drifa og þriggja
drifa.
Fyrirtæltið hefur eigið verltstæði og sér um allt
viðhald á tækjum og bílum svo og smfði fyrir sig.
Starfsmenn fyrirtækisins eru 20-30 talsins en
fjöldi þeirra ræðst nokkuð af þeim verkefnum
sem í gangi eru.
126
SKÓGRÆKTARRiTIÐ 2000