Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 132

Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 132
Útdráttur úr fundargerð: Föstudagur 25. ágúst Fundarsetning og ávörp Aðalfundurinn hófst kl. 9:00 ár- degis á tónlistarflutningi þeirra Örnólfs Kristjánssonar sellóleik- ara og Helgu Steinunnar Torfa- dóttur fiðluleikara. Magnús jóhannesson, formað- ur Skógræktarfélags fslands, setti fundinn og minntist 70 ára af- mælis Skógræktarfélags fslands. Hann minntist einnig látins heið- ursfélaga og eldhuga í skógrækt, Jóhanns Þorvaldssonar frá Siglu- firði. Fundarstjórar voru skipaðir Magnús Stefánsson, Skógræktar- félagi Eyfirðinga, og Guðrún Þórsdóttir, Skógræktarfélagi Reykjavfkur. Fundarritarar voru kosnar Hólmfríður Árnadóttir, Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar og Guðrún Hafsteinsdóttir, Skóg- ræktarfélagi Mosfellsbæjar. Guðni Ágústsson landbúnaðar- ráðherra flutti því næst ávarp. Hann hvatti skógræktarmenn til dáða og lét þá ósk f ljós að ríkis- jarðir yrðu afhentar skógræktarfé- lögum til eignar eða afnota. Vign- ir Sveinsson, formaður Skógrækt- arfélags Eyfirðinga, flutti næsta ávarp og minnti m.a. á að þeirra félag ætti einnig 70 ára afmæli á þessu ári. )ón Loftsson skógrækt- arstjóri flutti að lokum ávarp og ræddi m.a. um að á síðasta ári voru 100 ár síðan skipuleg skóg- rækt hófst í landinu. Afhending viðurkenninga Næst á dagskrá var afhending viðurkenninga. Magnús Jóhann- esson formaður heiðraði fimm forsvarsmenn fyrirtækja og þakk- aði þeim mikil og góð störf fyrir skógrækt í landinu. Þeir eru: Karl Eiríksson, forstjóri Bræðranna Ormsson. Fyrirtækið hefur m.a. lagt verulegan stuðning í Land- græðsluskóga. Stefán Pálsson, bankastjóri Búnaðarbanka ís- lands. Bankinn hefurstutt mjög myndarlega við fræðslumál Skóg- ræktarfélags íslands undanfarin 5 ár. Benedikt Ingi Elísson, for- stöðumaður Eimskipafélags íslands á Akureyri. Eimskipa- félag íslands átti mestan þátt í þvf að hleypa Landgræðsluskóga- verkefninu af stokkunum. Páll Samúelsson, stjórnarformaður Toyota - Páll Samúelsson ehf. Fyrirtækið stóð fyrir gróðursetn- ingu í svonefnda Toyota-skóga árið 1990 og hefur um árabil lán- að Skógræktarfélagi íslands bif- reiðar til afnota yfir sumarið. Á afmælisfundi Skógræktarfélags íslands, þann 27. júní sl. sýndi Toyota-P. Samúelsson félaginu þann mikla höfðingsskap að gefa því nýja Toyota Landcruiser bif- reið. Sigmundur Ófeigsson, fram- kv.stj. Matbæjar, verslunardeildar KEA, var fulltrúi Umhverfissjóðs Verslunarinnar. Pokasjóður Um- hverfissjóðs verslunarinnar er langöflugasti styrktarsjóður skóg- ræktarfélaganna og hefur verið það um árabil. Öll skógræktarfé- lög á landinu hafa notið góðs af stuðningi sjóðsins. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra afhenti forsvarsmönnum fyrir- tækjanna veglegt skjal sem sér- stakan þakklætisvott fyrir hönd Skógræktarfélags íslands. Að þessu loknu lék tónlistarfólkið Helga Steinunn Torfadóttir fiðlu- leikari og Örnólfur Kristjánsson sellóleikari syrpu af íslenskum lögum. Lokalagið var lag Atla Heimis Sveinssonar: Eitt kvöld að vori, sem hann tileinkar Skógrækt- arfélagi fslands. Skýrsla stjórnar Næst á dagskrá var skýrsla stjórnar. Formaður félagsins kynnti þær ályktanir sem fram komu á 64. aðalfundi á Laugarvatni árið 1999 og hvernig þær voru afgreiddar. Önnur viðfangsefni stjórnar voru: Héraðsfundir sem stjórnin gekkst fyrir í öllum landshlutum. Landshlutabundin skógræktar- verkefni. Þau verða 3 og 1 fulltrúi skógræktarfélaga frá hverjum landshluta kosinn í stjórn þeirra. Þeir eru Þorvaldur Böðvarsson, Hvammstanga, í Norðurlands- skógum: Eiður Thoroddsen, Pat- reksfirði, f Skjólskógum á Vest- fjörðum; Trausti Tryggvason, Stykkishólmi, í Vesturlandsskóg- um. Samstarf við Landbúnaðar- ráðuneytið. 70 ára afmæli Skógræktarfélags íslands. Húsnæðismál. Skógræktarfélag fslands og Landvernd huga nú að sameiginlegu framtíðarhúsnæði. Landgræðsluskógar. Formaður þess verkefnis er Ólafía lakobs- dóttir. Úttekt stendur fyrir dyrum en nú eru 10 ár liðin síðan verk- efnið hófst. Frægarðurinn í Taraldsoy. Hann kann að verða mikið hags- munamál fyrir skógrækt á íslandi. Samráðsnefnd um stefnumót- un í skógrækt. Nefndin mun skila áliti fyrir áramót. )ón Geir Péturs- son er fulltrúi félagsins. „Fegurri sveitir" er samráðs- hópur á vegum Landbúnaðar- ráðuneytisins. Fulltrúi félagsins var skipaður í nefndina. Starfshópur Skógræktarfélags- ins var skipaður til þess að ræða nýtt frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum sem lá fyrir Al- þingi. Þjóðhöfðingjar heimsóttu landið og forsetarnir frá Póllandi og Eistlandi gróðursettu í Vina- skóg á Þingvöllum.Ýmsar gjafir . og styrki gerði Magnús líka að umtalsefni. Að lokinni skýrslu formanns voru reikningar kynntir. Sigríður lóhannsdóttir gjaldkeri ræddi um þá. Hún sagði frá að breyting hefði verið gerð á uppsetningu ársreikninga. 128 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.