Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 136

Skógræktarritið - 15.10.2000, Page 136
Frá opnun Ijósmyndasýningar. Sigurður Blöndal, fyrrv. skógræktarstjóri, Magnús |ó- hannesson, form. S.Í., Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og Gísli Gestsson frá Ljósmyndavörum ehf. Frá Grundarreit í Eyjafirði. Súlur, „bæjarfjall" Akureyringa í baksýn. þeim hætti eflt starfsemi sína í héraði f almanna þágu. Tillaga 3: Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn f Menntaskólan- um á Akureyri 25.-27. ágúst árið 2000, fagnar stefnumótunarvinnu í skógræktarmálum sem nú fer fram á vegum Landbúnaðarráðu- neytisins. Beinir fundurinn þeim tilmælum til landbúnaðarráð- herra, að í nýju lagafrumvarpi um skógrækt, sem lagt verður fyrir Alþingi, verði tryggt að grundvöll- ur skógræktarfélaga í landinu verði ekki fyrir borð borinn. Nýtt- ur verði samtakamáttur og þekk- ing sem hin frjálsu félagasamtök búa yfir. Greinargerð: Núgildandi skóg- ræktarlög eru að stofni til frá 1940. Síðan hefurorðið mikil þróun og breytingar í skógræktar- umhverfinu. Skógræktarfélögum hefur vaxið ásmegin og nýir aðil- ar lagt hönd á plóg í skógræktar- starfinu. Má í því sambandi nefna héraðsskógræktarverkefni, sveit- arfélög, stofnanir, fyrirtæki og einstaklinga. í Ijósi þessa og vax- andi áhuga fyrir skógrækt er þörf á að stjórnvöld setji sér markmið og móti stefnu til framtíðar. Brýnt er að sem flestir komi að þeirri stefnumótunarvinnu þannig að sem mest sátt ríki um málefnið f þjóðfélaginu. Nauð- synlegt er að ný lög um skógrækt verði samin á grundvelli opin- berrar stefnu í skógrækt og þjóni þannig sem best tilgangi sínum. Tillaga 4 (frá Skógræktarfélag Hafnar- fjarðar og Kópavogs): Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn f Menntaskólan- um á Akureyri 25.-27. ágúst árið 2000, leggur áherslu á að fram fari markviss kennsla f leik- og grunnskólum landsins um gildi skóga. Skipaður verði vinnuhóp- ur til að skoða og fara yfir kennsluefni, innlent og erlent, sem til er og notað er til slíkrar kennslu. Greinargerð: Skóglendi á ís- landi fara ört stækkandi sem breytir ásýnd landsins og mögu- leikum fólks til útiveru. Með vax- andi skógum þarf að auka fræðslu til almennings um gildi, markmið og notkun skóga. Enn á skógrækt hér á landi sér nokkurn fjölda af úrtölumönnum. Markviss fræðsla til barna er ein leið til að breyta þeim við- horfum. Ungur nemur, hvað gamail temur. Verkefni þar sem farið er með börn í skóginn vetur, sumar, vor og haust og þeim kennt á leyndardóma og endalaus við- fangsefni tengd skóginum myndi stuðla að því að upp yxi kynslóð sem þekkir skóginn og hefur af honum bæði gagn og gleði. 132 SKÓGRÆKTARRITiÐ 2000
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.