Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 137

Skógræktarritið - 15.10.2000, Síða 137
Frá undirritun skipulagsskrár „Náms- og rannsóknasjóðs skógræktar á fslandi."Frá vinstri: Magnús lóhannesson, form. S.Í., Alfreð Þorsteinsson, stjórnarform. Orkuveitu Reykjavíkur, Jóhannes Geir Sigurgeirsson, stjórnarform. Landsvirkjunar og Vilhjálm- ur Þ. Vilhjálmsson, form. Samb. ísl. sveitarfélaga. Talsvert er til af slfku kennslu- efni, ætluðu forskólabörnum, á Norðurlandamálum. Hérálandi hefur komið út athyglisvert efni ætlað til kennslu eldri nemenda í svipuðum tilgangi. E.t.v. mætti einnig nota netið til að koma á framfæri slíkri kennslu. Vinnu- hópur á vegum SÍ gæti markað stefnu félagsins íþessum málum með því að kynna sér það besta sem gert hefur verið á Norður- löndum og víðar þar sem áhersla er lögð á þennan fræðsluþátt. Með slikum fræðsluþætti eru meiri líkur á að skógræktar- félög í landinu vaxi og dafni, en deyi ekki út með þeim eldhugum sem stofnuðu félögin á sfnum tíma. Tillögur skógræktarnefndar: Elísabet Kristjánsdóttir lagði fram tillögur skógræktarnefndar. Tillaga 1: Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn í Menntaskólan- um á Akureyri 25.-27. ágúst árið 2000, hvetur til þess að stofnað verði til fræmiðstöðvar, með það að markmiði að ávallt verði nægt framboð af hentugu erfðaefni til skóg- og trjáræktar. Fræmiðstöð- in sjái um öflun, skráningu og varðveislu erfðaefnis auk vefja- ræktunar og líftækni á sviði skóg- ræktar. Hvatt er til þess að settur verði á laggirnar sjálfseignasjóð- ur með sjálfstæða stjórn og rekstur og tryggan fjárhagslegan grundvöll. Mikilvægt er að hags- muna- og rannsóknaaðilar komi að stjórn sjóðsins. Greinargerð: Með aukinni trjá- plöntuframleiðslu á íslandi hefur framleiðslan jafnframt dreifst á fleiri ræktendur, með mismikla þekkingu og reynslu. Framleiðsl- an er auk þess háð útboðum sem dregur úr stöðugleika reksturs þeirra. Þar með eykst þörf fyrir greiðan aðgang að hentugu erfðaefni (fræi, græðlingaefni, o.s.frv.) og þörf fyrir öfluga mið- stöð sem annast öflun, varð- veislu og miðlun þessa efniviðar til ræktenda. Mógilsá hefur ann- ast öflun og dreifingu trjáfræs og Barri-Fossvogsstöðin rekið vefja- ræktar- og líftæknistofu. En hér hefur vantað aðila sem annast varðveislu og miðlun móðurefnis fyrir stiklinga í skóg- og trjárækt. Blikur eru jafnvel á lofti um fram- tíð þeirrar starfsemi sem þó er til staðar á þessu sviði. Afar brýnt er fyrir framtfð íslenskrar skógræktar að snúast til varnar. Þessa starf- semi þarf að efla með öllum ráð- um og hún þarf að hafa bolmagn til þess að viðhalda og auka við þá þekkingu, s.s. reynslu í líf- tækni. Uppbyggð þekking á sviði vefjaræktar og svepprót- arsmits er nauðsynleg fyrir fram- tíð skóg- og trjáræktar í landinu og koma verður í veg fyrir að sú þekking glatist sem þegar hefur fengist. Tillaga 2: Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, haldinn í Menntaskólan- um á Akureyri 25.-27. ágúst árið 2000, gerir þá sjálfsögðu kröfu um upprunavottorð frá ræktunar- stöðvum að þær merki trjáplönt- ur þannig, að fram komi aldur, uppruni og hvernig og hvar plönturnar eru ræktaðar. Fundurinn felur stjórninni að fylgja þessu eftir. Tillaga 3: Aðalfundur Skógræktarfélags fslands, haldinn í Menntaskólan- um á Akureyri 25.-27. ágúst árið 2000, óskar eftir frumkvæði Skóg- ræktarfélags íslands við að út- vega kurlara af hentugri stærð fyrir aðildarfélögin og skipuleggja hagkvæma notkun þeirra og leigukjör. Greinargerð: Víðast hvar er stefnt að því að skógræktarsvæði verði hentug og aðlaðandi úti- vistarsvæði. Skógar eru grisjaðir, göngustígar lagðir o.s.frv. Viðar- afurðir, sem leggjast til við grisj- un, verða stöðugt umfangsmeiri. Best er nýta þann úrgang sem til fellur, safna honum saman, kurla og nota í göngustíga. Þörfin fyrir hentug tæki til kurlunar fer vax- SKÓGRÆKTARRITIÐ 2000 133
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.