Skógræktarritið - 15.05.2001, Page 9

Skógræktarritið - 15.05.2001, Page 9
Mynd 6. Sjálfsáin tré og runnar. Þrest- irnir sá reyni og rifsberjum. að hopa (mynd 5). Plönturnar 1 ifa takmarkaðan tíma og þegar mosi og gras hafa lokað sverðinum ná nýju fræin ekki að spfra en aðrar tegundir taka við. Ýmsar tegundir virðast vaxa sérstaklega vel í lúp- ínumoldinni, t.d. öspin og margar víðitegundir, að maður ekki tali um reyni og berjarunna sem vaxa af fræjum sem fuglar bera og dreifa (mynd 6). Sumartegundir þola lúpínujarðveginn hins vegar illa og mynda veikar eða vanskap- aðar rætur. Það virðist t.d. gilda um furur. jafnvel birkið getur feng- ið of mikið af því góða og fallið út af, sérstaklega ef það hefur verið í samkeppni við lúpínuna um birtu á fyrstu vaxtarárunum. Berjarunn- ar vaxa hratt en blöðin eru oft dökkgræn og kryppluð af of miklu köfnunarefni fyrstu árin. Aðalatriðið er þó að lúpínan hefur gjörbreytt jarðveginum á jökulmelunum. Þarerkomin mjúk og feit gróðurmold þar sem áður var dauður leir og möl (mynd 7). Sá jarðvegur er mor- andi af lífi, ekki síst ánamöðkum og ýmsum skordýrum, og mikil lffræn framleiðsla er í gangi, bæði mosi, gras og sjálfsáin tré, þ.á m. gulvíðir, loðvíðir, viðja, birki, reynir, sólber og rifs (mynd 8). Fuglar sækja í lúpínuna skordýr og ber og sennilega fiturík lúpínu- fræin á haustin. Sama gildir um hagamýsnar. Hrossagaukur og þröstur kunna sérstaklega vel að meta lúpínuna og eiga þar dýrlega veislu langt fram á haust. Þeim hefur stórfjölgað. Ég tel því einhliða talningu og niðurtalningu á tegundafjölda háplantna á gróðursnauðum melum til marks um áhrif lúpín- unnar á lfffræðilega fjölbreytni stórgallaðan og einhliða mæli- kvarða á vistfræðileg áhrif henn- ar. Áhrifin eru augljóslega einnig mjög háð tíma og gróðurfram- vindu til lengri tíma litið, Þar Mynd 8. Rifsið hlaðið berjum í sumar- lok. Veisla fram undan hjá þröstum. Mynd 7. Jökulmelurinn orðinn að frjó- samri mold. með er ekki sagt að lúpína eigi alls staðar erindi. Ályktanir sem hafa verið dregnar og einhliða áróður gegn lúpínu og innfluttum tegundum byggður á þeim eru ekki sæmandi þeim fræðimönn- um sem gerst hafa forgöngu- menn einhliða og afmarkaðrar tegundar náttúruverndar. Ekki er hægt að taka alvarlega þá tegund náttúruverndar sem rökstudd er með „verndun" svokallaðs líf- fræðilegs fjölbreytileika, á landi sem af þekkingarleysi og neyð hefur verið eyðilagt af forfeðrum okkar. Það var umhverfisslys á heimsmælikvarða sem okkur ber skylda að bæta fyrir. Öllum með opin augun og til þekkja er ljóst að líffræðilegur fábreytileiki en ekki fjölbreytni - er gróðurfars- legt megineinkenni þessa lands! Meðal annars þess vegna hefur það ekki þolað þá nýtingu sem á það var lagt. Hins vegar sýnir reynsla af ræktunartilraun tuttug- ustu aldarinnar að með réttri meðferð getur það borið margfalt fleiri tegundir og gefið af sér margfalda uppskeru á við það sem gerist í dag, á meðan veður- far versnar ekki hér á landi. Sið- vitund mín mitt segir að okkur beri fyrst og fremst skylda að nota þekkingu okkar og reynslu til bæta fyrir spjöll fyrri alda og SKÓGRÆKTARRITIÐ 2001 l.tbl. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.