Skógræktarritið - 15.05.2001, Blaðsíða 24
Klónar úr söfnunarferð Hauks
Ragnarssonar til Alaska 1963:
Til er ættbók þeirra klóna sem
vitað er um að til eru úr söfnunar-
ferð Hauks Ragnarssonar (Líneik
A. Sævarsdóttir & Úlfur Óskarsson
1990). Þar eru skráðir 89 klónar og
þeir flokkaðir eftir svipfari (útliti
laufblaða, krónulögun, lit og útliti
barkar, breytileika í laufgunar- og
lauffallstíma).
Sextán klónar úr þessari söfnun
eru teknir með í þessari tilraun:
• Einn, frá Susitna ('C-Oó'; nr.
46) hefur verið allvinsæll f
ræktun á norðanverðu
landinu sökum frostþols.
• Fjórir eru frá Cordova Flats,
en það kvæmi var áður oft
skráð eða kallað „C-09". Þeir
eru: 'Pinni' (nr.5 f 1. töflu),
'Oddný' (nr. 26), 'Linda' (nr.
32), 'Karl' (nr. 36).
• Fimm frá Copper River Delta
(frá ósum Koparár), en það
kvæmi var oft kallað „C-10".
Þeir eru: 'lðunn' (nr. 1),
'Brekkan' (nr. 3), 'Keisari' (nr.
15), 'Haukur' (nr. 16) og
'Laufey' (nr. 35).
• Einn frá Dangerous River
(„C-12"; óskírður, nr. 30), sem
er skammt frá Yakutat.
• Einn frá Harlequin Lake
(„C-13"; 'Depill', nr. 6), sem
einnig er nálægt Yakutat.
• Fjórir klónanna eru frá
Yakutat („C-14"; 'Salka' (nr.
2), 'Súla' (nr. 5), 'Forkur' (nr.
25) og ')óra' (nr. 37).
Klónar úr söfnunarferð Óla Vals
Hanssonar og félaga 1985:
Fimm klónar í tilrauninni eru úr
Alaskasöfnun Óla Vals Hansson-
arogfélaga frá 1985; A-415-2
(nr. 9), 'Böðvína' (nr. 10), A-640
(nr. 11), A-674 (nr. 12) og 'Sterl-
ing' (nr. 13). Þeir eru af tiltölu-
lega norðlægum uppruna og eru
taldir helst geta hentað á norð-
anverðu landinu.
I. tafla. Klónar alaskaaspar sem bornirvoru saman í tilraunum 1995.
Vinnu- niiiiier klóna- númer' Nafn klóns Kvæmi Tilraunastaður Söfnunarstaður
Þrándarholt ii g 1 3 3 í/) Vöglum á Þelamörk græðlinga og aörar athuga- semdir
1 63-10-002 'IÖunn' Copper River Delta X X X X Mógilsá
2 63-14-004 Salka' Yakutat x X X x Mógilsá
3 63-10-001 'Brekkan' Copper River Dclta X X X X Mógilsá
4 63-09-003 'Pinni' Cordova Flats X X X X Mógilsá
5 63-14-002 ‘Súla' Yakutal X X X X Mógilsá
6 63-13-002 'Dcpill' Harlequin Lake X X X X Tuinastöðum
7 44-01-001 Ey' Divide X X X X Laugarvatni
8 44-01-002 'Rcin' Divide X X X X Laugarvatni
9 85-415-002 A-415-2 Tustumena Lake X X X X Hallofiut. (ilr Mtfnun Ó.V II.«)
10 85-564-001 Böðvína' McKinlcy Rats X X X X Hjlhunrl (Ur Mtfnun O.V ". T($)
11 85-640-001 A-640 Ingram Creek X X X X lljlktfml Itlr utfnun Ó.V.II. XM
12 85-674-001 A-674 Tanalian Trail X X X X lljlkuml (ur Mtfnun O.V.II. Tl.'l
13 85-676-001 'Stcrling' Stcrling Highway X X X X lljlkuml (urMtfnunbVII «|
14 52-01-001 'Sæland' Ptarmigan Creek X X X x Rcykholti, Biskupsstungum
15 63-10-005 ‘Keisari' Copper River Delta X X X X Mógilsá
16 63-10-006 'Haukur' Copper River Delta x X X x Mógilsá
17 50-01-010 'Hallormur' Lawing/Moose Pass x x x X Hallormsstað
18 47-01-001 'Laugarás' Cooper Landing X X X X Laugarás, Biskupstungum
19 44-01-011 Múli' Divide X X X X Múlakoti, Fljótshlíð
20 44-01-003 'Grund' Divide x x X x Flúðum, Biskupstungum
21 79-11-004 (óskírður) „Akureyri'* X X X x fræplanta frá Akureyri, valið á Mógilsá
22 83-14-004 (óskírður) „Hvolsvöllur" X fræplanta af 'Laufeyju', valin á Tumastöðum
23 79-01-002 (óskírður) „Akureyri" X X X X fræplanta frá Akureyri, valið á Mógilsá
24 79-04-001 (óskírður) „Akureyri'' X X fræplanta frá Akurcyri, valið á Mógilsá
25 63-14-013 'Forkur' Yakutat X X X X Tumastöðum; kvk.
26 63-09-001 'Oddný' Cordova Flats X X X X Mógilsá
27 79-11-005 (óskírður) „Akureyri" X X X X fræplanta frá Akureyri, valið á Mógilsá
29 P-8 Kenai Lake X X X X Reykjavík
30 63-12-008 (óskírður) Dangerous River X X X x Tumastöðum
31 50-01-007 'Skorri' Lawing/Moose Pass x Móðurtré í Skorradal
32 63-09-005 'Linda' Cordova Flats X X X Mógilsá
33 P-2 Kcnai Lake X X X X Móðurtré í Rcykjavík
34 83-14-36 Óðinn „Hvolsvöllur" X X x karlkyns fræplanta af ‘Laufcyju', valin á Tumastöðum
35 63-10-004 'Laufcy' Copper River Delta X x X Mógilsá
36 63-09-002 Karl' Cordova Flats X X X X Mógilsá
37 63-14-010 'Jóra' Yakutat X X X X Mógilsá
39 83-14-015 (óskírður) „Hvolsvöllur'' X X X X fræplanta af 'Laufeyju', valin á Tumastöðum
40 83-14-020 ‘ (óskírður)' „Hvolsvöllur" X X X X fræplanta af ‘Laufeyju', valin á Tumastöðum
44 79-04-003 (óskírður) „Akureyri" X X X x fræplanta frá Akureyri, valið á Mógilsá
45 Danmörk East Cordova X X X úr dansk/færeyskri söfnun í Alaska
46 63-06-xx C-06 Susitna X X Vöglum, Fnjóskadal
47 Kenai-012 Randi Kenaivatn eða nágrenni X X Akureyri
48 Kenai-052 Hringur Kenaivatn cða nágrenni x X Akureyri
49 Tolli Copper River Delta (?) x Akureyri
50 Blæösp-D Garðar Garður í Fnjóskadal X X X Mógilsá
51 Blæösp-F (óskírður) Rothiemurchies. Skotlandi x X Mógilsá
52 Blæösp-G (óskírður) Rothiemurchies. Skotlandi x Mógilsá
53 S2A Hríma Copper River X X Mógilsá (alaakaYíQir)
1 Samkvæmt kerfi sem lýst er at Líneik Önnu Sævarsdóttur og Úlfi Óskarssyni (1990)
2 Samkvæmt kerfi Jóhannesar Árnasonar (1992)
22
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2001 l.tbl.