Skógræktarritið - 15.05.2001, Side 26
2. lafla. Lýsing tilraunastaða
Staður, svcitarfélag og sýsla llnattstaða (°N.br.; -V L) Meðalhiti júnf -sepL Meðal- ársúrkoma Landgerð Fjðldi klóna 1 samanburðar- Lifun (•/.)1 allraUóna .bn!a~ Jakaua- Hæð (cm)1 mróallal mnlallal mróallal
Þrándarholt, Gnúpverjahrcppi, Ámessýslu 64,061 20,221 I0,03°C ‘ 1051 tnm' framræst mýri • 37 (alaskaösp) • 2 (blæðsp) • 1 alaskavlðir 70 100 9 56 76 42
Böðmóðsstaðir, Laugardalshreppi, Árncssýslu 64,20 20,59 9,73<>CJ 1128 mm' • 39 (alaskaösp) • 2 (blxösp) • I alaskavíðir 85 20 64 82 32
Sauðárkrókur, Skagaflröi 65,75 19,66 9,13'C4 498 mm * tún 1 órækt, með • 40 (alaskaösp) 54 79 17 29 36 22
Vaglirá Þelamðrk, Eyjaflrði 65,72 18,31 9,58-C’ 474 mm ’ framnest runnamýri /deiglendi • 39 (alaskaösp) • 1 (blarösp) 31 75 5 26 33 15
1 Aðeins fyrir klóna alaskaaspar
2 Meðaltal áranna 1931-60 að Haeli i llreppura (upplýsingar frá Veðurstofu fslands)
3 Meðaltal áranna 1931-60 að Jaðri I Biskupstungum.
4 Meðaltal áranna 1931-60 á Sauðárkróki.
5 Meðaltal áranna 1931-60 á Akureyri.
3. tafla. Lifun 33 asparklóna vorið 1999, fjórum árum eftirgróðursetningu á fjórum
stöðum árið 1995. Niðurstöður fervikagreiningar og greiningar á dreifniliðum (vari-
ance componentsj. Feitletraðar p-tölurtákna þætti sem eru marktækir við a = 0,05
MFS = Meðalfervikasumma. Dreifniliður: „variance component".
Orsök breytileika frítölur MFS P Dreifniliður Skipting dreifniliða
Staðir 3 52,0 <0,001 0,1622 39,9%
blokkir innan staða 32 0,5 <0,001 0,0093 2,3%
klónn 32 2,0 <0,001 0,0469 11,5%
staður x klónn 96 0,4 <0,001 0,0303 7,5%
óskýrður breytileiki 1021 0,2 0,1580 38,8%
4. tafla. Meðalhæð 33 asparklóna vorið 1999, fjórum árum eftir gróðursetningu á
fjórum stöðum árið 1995. Niðurstöður fervikagreiningar og greiningar á dreifniliðum
Skýringar: sömu og í 2. töflu.
Orsök breytileika frítölur MFS P Dreifniliður Skipting dreifniliða
Staðir 3 74563 < 0,001 390 68,6%
blokkir innan staða 32 262 0,001 4 0,8%
klónn 32 749 < 0,001 26 4,5%
staður x klónn 96 253 < 0,001 19 3,3%
óskýrður breytileiki 822 129 129 22,8%
lensku tilraunastöðunum höfðu
vaxið mun hægar en sunnan-
lands. Engu að síður voru allir
sömu þættir og höfðu verið
marktækir fyrir lifun (staður,
klónn og staður x klónn) einnig
marktækir fyrir hæð (Tafla 3).
Þrándarholt og Böðmóðsstaðir
voru líkastir í hæð, þótt þar kæmi
fram marktækt samspil klóns og
staðar (Tafla 5).
Þegar bornar eru saman tölur fyrir
lifun og hæð á einstökum tilrauna-
stöðum (Mynd 2 (a-d)) sést að
samhengi milli lífslíkna og hæðar
lifandi plantna erafar lítið. Sömu-
leiðis sést af 4. mynd að lítið sam-
hengi er milli hæðar sömu klóna á
landinu sunnan- og norðanverðu,
sem stafar af hægum vexti á norð-
lensku tilraunastöðunum. Sam-
hengið er hins vegar gott milli
sunnlensku staðanna. Klónaraf
norðlægari svæðum, ásamt
nokkrum klónum frá Yakutat
('Súlu', 'Sölku' og 'Forki') voru í
hópi hæstu klóna á Böðmóðs-
stöðum og Þrándarholti (4. mynd).
UMRÆÐA
Tilraun þessi er ung, og getur á
þessu stigi ekki gefið nema vís-
bendingar um klónaval alaska-
aspar fyrir mismunandi héruð
landsins, þótt á öllum stöðum
hafi komið fram verulegur og
marktækur munur f lifun klóna.
5. tafla. Marktækni klóns og mark-
tækni samspils klóns og staðar í lifun
og hæð asparplantna. VC% = % dreifni-
liðir (variance components).
2. tafla. Lýsing tilraunastaða.
En ef bíða á eftir lokaniðurstöð-
um langtímarannsókna í skóg-
rækt, þá er víst að biðin verður
löng. Um þessar mundir eru upp-
lýsingar um hentugt klónaval fyrir
einstaka landshluta mjög eftir-
sóttar vegna gerðar skógræktar-
áætlana fyrir einstök héruð (s.k.
„landshlutabundin skógræktar-
verkefni"). Hvort sem haldgóðar
lifun 1999
Staöur Þrándarholti, Gnúpverjahreppi Böömóösstöðum, Laugardal Sauöárkrók, Skagafiröi Vöglum, Þelamörk
klónn staöur x klónn klónn staður x klónn klónn staöur x klónn klónn staður x klónn
Þrándarholt p (<0,001) (<0,001) <0,001 0,036 <0,001 <0,001 <0,001 <0,001
VC (%) 39,4 2,5 8,7 11,2 9,2 6,8
Böömóösstaðir p <0,001 0,026 (<0,001) (<0,001) <0,001 <0,001 <0,001 <0,001
VC {%) 28,4 4,7 9,2 9,7 6,8 6,5
Sauðárkrókur p <0,001 0,134 <0,001 <0,001 (<0,001) (<0,001) <0,001 0,003
VC (%) 2,7 1,8 2,6 4,6 1,4 7,6
Vaglir p <0,001 0,002 <0,001 <0,001 0,146 0,794 (<0,001) (<0,001)
VC (%) 1,5 3,0 2,0 4,7 4,6 0.0
24
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2001 l.tbl.