Skógræktarritið - 15.05.2001, Síða 53

Skógræktarritið - 15.05.2001, Síða 53
1. mynd. Blágreni er fallegt en það stenst hinum tegundunum ekki snún- ing í vexti. Mynd: Þ.E. 2000. var þursaskeggsmói, sem er mjög rýrt þurrlendi og einkum talið henta lerki en alls ekki greni. Notaðar voru 4 grenitegundin Sitkagreni (Picea sitchensis (Bong.) Carr) frá Homer í Alaska, blágreni (P. engelmannii (Parry) Engelm.) frá Sapinero í Colorado (1. mynd), hvítgreni (P. glauca (Moench) Voss) frá Summit Lake í Alaska og rauðgreni (P. abies (L.) Karst.) kvæmi óvisst en þrír stað- ir á svipuðum slóðum í N-Noregi koma til greina. Til hliðar við grenitilraunina voru tvö rússa- lerkikvæmi (Larix sukaczewii Dylis) gróðursett, Raivola og Arkhang- elsk. Plönturnar voru berrótar- plöntur frá gróðrarstöðinni á Hallormsstað á aldrinum 2/2 (lerkið), 2/3 (blágrenið og rauð- grenið), 3/3 (hvítgrenið) og 2/5 (sitkagrenið). Grenið var gróðursett í fjórar blokkir og var bjúgskófla notuð við gróðursetningu. lnnan hverrar blokkar voru fjórar 25-trjáa raðir, þ.e. ein röð með hverri greniteg- und, gróðursettar upp eftir brekk- unni. Gróðursett var með eins metra millibili eða sem samsvar- ar 10.000 tré á ha og reiturinn hefur aldrei verið grisjaður. Blokkirnar liggja samhliða þvert á þrekkuna, blokk I syðst og blokk IV nyrst. Hver blokk fékk sína áburðar- meðferð: Plönturnar í blokk I fengu allar 10 g af garðáburði (N:P:K 14:18:18), í blokk II fengu plönturnar einn hnefa af húsdýraáburði og þar var bjúgskófluhnausinn mulinn (jarðvinnsla), blokk 111 var viðmið- unin og fengu plönturnar þar hvorki áburð né jarðvinnslu og í blokk IV fengu plönturnar 10 g af garðáburði og hnefa af skít og þar var hnausinn einnig mulínn. Tvær 25-trjáa raðir af lerki voru gróðursettar sunnan við syðstu röð í blokk I; kvæmið Arkhangelsk næst greninu og fékk hver planta 10 g af garðáburði og þar fyrir sunnan kvæmið Raivola en þar fékk hver planta hnefa af mold úr græðireit í gróðrarstöð. Lerkið var gróðursett með eins metra bili innan raða en 1,5 m milli raða. Fyrir sunnan Raivola lerkið var gróðursett broddfura sem óx mun hægar, þannig að Raivola lerkið myndar í raun skógarjaðar. (Sigurður Blöndal 1995 úrdag- bók )óns Jóseps Jóhannessonar). í grein Sigurðar frá 1995 er að finna uppdrátt af tilraunarskipu- laginu úr dagbók Jóns Jóseps. Árið 1966 var svo Ierki gróður- sett fyrir neðan tilraunina og norðan við hana þannig að grenið varð umkringt lerki á þrjá kanta. Árið 1985 var svo lerki gróðursett ofan við tilraunina. Sumarið 1997 mældi Herdís Friðriksdóttir grenitilraunina auk lerkiraðanna tveggja sunnan við hana. Mæld voru hæð og þver- mál f brjósthæð á hverju tré. Auk þess var lifun skráð. Viðarmagn var reiknað út frá eftirfarandi lík- önum: SKÓGRÆKTARRITIÐ 2001 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.