Skógræktarritið - 15.05.2001, Side 59

Skógræktarritið - 15.05.2001, Side 59
nesi, - í Tindalandi og - í Kagað- arhólslandi. Stjórnin ræddi þau viðhorf, sem þurfa að vera í skógræktar- málum hér m.a. að fá nægilega stórt og gott land á góðum stað til félagsins. Stjórnin fól þeim Gísla Pálssyni og Jóni ísþerg, sýslumanni, að vinna að máli þessu og komast að þeim bestu úrlausnum, sem hægt er að ná og hentug eru fyrir félagið Fleira var rætt, sem ekki snertir þetta mál sérstaklega. Aftur er stjórnarfundur haldinn 10. maí árið eftir. Aðeins mættu þrír stjórnarmenn. Þau Dómhild- ur og Páll mættu ekki. Aðalefni þess fundar var að velja menn til Noregsfarar þá um sumarið. En svo segir: „Rætt var um skógrækt- armálefni, en þar sem ekki voru mættir fleiri þá voru engar álykt- anirgerðar— Næsti fundur er svo haldinn á heimili Jóns ísberg 29. okt. 1961 og eru allir stjórnarmenn mættir. Ennfremur Steingrímur Davíðs- son, fyrrv. skólastjóri á Blöndu- ósi. Orðrétt segir svo: „1. Formaður bauð fundarmenn velkomna og skýrði frá fundar- málefni og gaf síðan Steingrími Davíðssyni orðið. Steingrímur Davíðsson las síð- an upp gjafabréf til skógræktarfé- lagsins frá þeim hjónum, Helgu Jónsdóttur og honum, þar sem þau afhenda Skógræktarfélagi Austur- Húnavatnssýslu eignar- jörð sfna, Gunnfríðarstaði í Svínavatnshreppi, A-Hún., að gjöf með nokkrum skilyrðum, sem tekin eru fram í gjafabréfinu, sem Steingrímur afhenti stjórn- inni nú á fundinum. Stjórn félagsins þakkaði hina höfðinglegu gjöf þeirra hjóna og vill fyrir sitt leyti vinna að því, að þær óskir og vonir rætist, sem gef- endur óska og er einnig sérstakt áhugamál skógræktarfélagsins. Á þessum fundi fól stjórnin for- manninum að útvega þá strax girðingarefni og fjármagn. Það hefir tekist og einnig að fá menn til þess að girða, því á næsta fundi stjórnarinnar, sem haldinn varað Höskuldsstöðum 14. mars var rætt um pöntun trjáplantna félagsins fyrir félagsmenn í sýslunni og bætt við „Auk þess þarf að athuga um pöntun sér- staklega í girðingu félagsins að Gunnfríðarstöðum". Ég ætla nú að skjóta því hér inn á milli tilvitnana í fundar- gerðir, að þegar við Gísli á Hofi og Sigurður skógarvörður vorum að skoða hugsanleg skógræktar- svæði munum við hafa minnst eitthvað á Gunnfríðarstaði. Sig- urður var vantrúaður á svæðið m.a. vegna þess að það lá á móti norðaustanáttinni. Frá Gunnfríð- arstöðum séð liggur þjóðvegur- inn austan Blöndu fram Langa- dal, en þeir, Gunnfríðarstaðir, eru ekki taldirtil Langadals heldur Bakása. Oft er þræsingur eða kaldi í Út- Langadal, þótt lygnt og gott veður sé í framdalnum. Hvað sem við höfum rætt um veðrátt- una á Gunnfríðarstöðum þá fest- ist þetta f minni mínu af eftirfar- andi ástæðum. Það mun hafa verið vorið 1963 að ákveðið var að safna fólki saman til þess að gróðursetja að Gunnfríðarstöð- um. Gísli á Hofi og Hallgrímur í Hvammi, báðir gildir bændur í Vatnsdal, mættu til leiks, en enga var hægt að fá á Blönduósi, þrátt fyrir að allnokkrir hefðu ætlað að fara, en þar var þá norðaustan þræsingur og súld. Ég lagði því ekki hart að mönnum að koma með fram að Gunnfríðarstöðum. En Gísli og Hallgrímur vildu ógjarnan fara fýluför, svo við ákváðum að fara og ég tók með tvo syni mína 10 og 11 ára til þess að hjálpa okkur við gróðursetn- inguna. Eins og áður segir var leiðindaveður og hélst það alveg fram fyrir Kagaðarhól, en þar er sveigt yfir hálsinn að Gunnfríðar- stöðum. En þetta var nú útúrdúr. Við gróðursettum svo fyrstu plönturnar vorið 1962. Sigurður skógarvörður kom til þess að kenna okkur tökin og leiðbeina okkur. Svo vel vildi til að Stein- grímur gat komið því við að gróð- ursetja fyrstu plönturnar. Alls voru settar niður þetta vor 17.650 trjáplöntur. Vorið 1963 urðu þær 25.125, 1964 um 21.900 og 1965 um 9.340 eða þessi fjögur ár um 75 þúsund plöntur. Landið sem gróðursett var í var gömul mýri, sem verið var að þurrka upp, en mikill vegarskurður hafði verið grafinn fyrir ofan það land, sem fyrst var tekið til skóg- ræktar. Það hafði verið ógirt og þrælbeitt af sauðfé og hrossum. Byrjað var á að plægja hluta af landinu og sett þar niður. Allt eftir fyrirsögn Skógræktarinnar. Fyrstu tvö árin gekk allt vel meðan jörðin var að jafna sig eftir ofbeit undan- farinna ára. En þriðja árið 1964 var okkur ekki farið að lftast á blik- una. Grasspretta var það mikil. Okkur var ráðlagt að reyta frá plöntunum og fengum við ung- linga til þess. Þau unnu að þessu f um tvær vikur. Svo eftir um þrjár vikur fór ég að skoða árangurinn og þá kom áfallið. Allt var komið í kaf í grasi. Ég hafði samband við Hákon skógræktarstjóra og bað hann að koma, sem hann gerði og var alveg forviða á öllum þessum grasvexti. Sagðist aldrei hafa séð annað eins og kvaðst vilja kalla til sérfræðing Skógræktarinnar í þessum málum, Einar Sæmund- sen. Hann kom og var undrandi á öllu grasinu. En þeirgátu lítið gert. Eiturefni voru reynd en það gekk ekki vel. Við vorum ráðalaus og Skógræktin líka. Þetta áfall dró verulega úr okkur kjarkinn, svo ár- ið 1965 voru eins og áður segir „aðeins" gróðursettar 9.340 plönt- ur. Næstu tvö árin virðist svo ekk- ert hafa verið gróðursett, sem ef til vill getur hafa stafað af því, að girðingin var orðin full eða því sem næst. Þetta kemur fram á að- SKÓGRÆKTARRITIÐ 2001 1. tbl 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.