Skógræktarritið - 15.05.2001, Síða 91

Skógræktarritið - 15.05.2001, Síða 91
TRÓNDUR LEIVSSON A short note on tree planting activity in the Faroe Islands SAMANTEKT Áhugi á trjárækt í Færeyjum hófst seint á 19. öld en fyrstu skógarreitir voru ekki gróðursettir fyrr en um og eftir fyrri heimsstyrjöld. Meðal vel heppnaðra tegunda eru sitkagreni, silfurreynir, garðahlynur og stafa- fura, sem nær 7 mVha/ári viðarvexti. Flestir gömlu reitirnir eyðilögðust í fárviðri í desember 1988. Skógrokt landsins er ríkisstofnun sem sér um skógræktarmál í Fær- eyjum. Fjárveitingar til hennar voru 2,4 milljónir danskra króna árið 2000 og þar vinna 6 fastráðnir starfsmenn. Meðal verkefna stofnunar- innar eru stjórnun og ráðgjöf, gróðrarstöðvarekstur, trjásöfn og umsjón með skóglendum, þ.á m. útivistarsvæðum. Gróðrarstöð var stofnuð 1909 og nú eru í framleiðslu um 120 trjáa- og runnategundir og yrki. Innlendar runnategundir eru sömu 4 víðiteg- undir og vaxa á íslandi auk einis og rósar. Við landnám óx þó kjarr- skógur af ilmbjörk og jafnvel hesliviði á öllu láglendi Færeyja, en þær tegundir eru nú útdauðar. Skógrokt landsins hefur safnað eintökum af innlendum runnum þar sem leifar þeirra finnast og fjölgað þeim, m.a. til að bjóða fólki upp á ræktun þeirra í görðum. Skógræktarreitir eru afar vinsælir til útivistarog m.a. nýttirtil sveppatínslu. Þá hefur einn þóndi hafið jólatrjárækt og annar hafið landgræðslu með lúpínu. Background information: The Faroe Islands are situated between Scotland and lceland on 62° N and 7° W. They consist of 18 islands with at total area of 1.400 km2. The highest peak is 882 m a.s.l and the average ele- vation is = 300 m a.s.l. The islands are of volcanic origin, and are made up from some sixty million years old basalt. The soils are generally shallow and rather poor in nutrient status. The lowland, i.e. up to about 200 - 300 m a.s.l., ís frequently cov- ered with peat of varying depth. In Tórshavn, the capital, the mean temperature in August is 11,1 °C and in February 3,7 °C. The average precipitation is 1.450 mm in Tórshavn, but it varies in the range from 850 mm near to 3.000 mm within the islands. Summarized, the climate is windy, rainy and unstable. The main income for this community of about 45.000 inhabitants is fishing and fish industry. The interest in tree planting in the Faroes began towards the end of the nineteenth century, but successful plantations, main- ly with conifers, were not estab- lished until the time of l^ WW and onwards into the twenties and thirties. Some of the most successful tree species were Pinus contorta, Picea sitchensis, Sorbus intermedia and Acerpseudo- platanus. A severe gale in December 1988 destroyed most of the old plantations. Skógrokt landsins (the Forestry Service): The tree planting activity and tri- als financed by the Faroese gov- ernment are organised within the governmental institution Skóg- rokt landsins. Our legislation dates backto 1952. The total financial framework for this activity in 2000 is as follows: Governmental funding Business dependant DKK 2.000.000 income DKK 400.000 Skógrokt landsins, total budget DKK 2.400.000 Additional funding from local communities DKK 460.000 The permanent workforce at Skógrokt landsins is 6 persons, plus some external labour. The local communities provide anoth- er 3 person workforce per annum in our areas. Our workforce is well skilled, both in the nursery and in the woodland squad. Tasks at the Skógrokt landsins include: - Administration, advice, and various governmental duties. - Nursery (only trees and shrubs). - Arboretum unit and dendrolog- ical trials. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2001 l.tbl. 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.