Skógræktarritið - 15.05.2002, Qupperneq 20

Skógræktarritið - 15.05.2002, Qupperneq 20
svæðið." Mynd 17. Bæjarstaðabirki í Hjallaskógi Skógræktarfélags Neskaupstaðar. Líklega var það gróðursett snemma á 6. áratugnum, en fyrst grisjað um miðjan 7. þá 15-20 ára gamalt. Takið eftir hlykkjunum neðst á bolnum, sem stafa af snjóþyngslum. Takið einnig eftir gróskunni í skógarbotninum, þar sem áður var nauðbitið land. Mynd: S. Bl. 12-08-95. fleiri plöntur af birki á ábornu spildunum en á þeim, sem ekki var borið á. * Ennfremur lýsir hún á eftirfar- andi hátt, hvernig rækta má birki í miklu stærri stíl en nú er gert með plöntun með þvf að láta náttúruna sjálfa fullkomna verkið: „Draga má úr kostoaði og vinnu við landgræðsluskógrækt með því að hagnýta sjálfgræðslu á markvissan hátt. í staðinn fyrir að gróðursetja í stór, samfelld svæði má t.d. hugsa sér, að gróðursett sé f nokkrar þyrping- ar innan svæðisins, jafnvel minna en tíunda hluta þeirra plantna, sem annars yrðu gróð- ursettar. Þegar þessi tré eru farin að sá sér út, nema ung- plöntur land í kringum upphaf- legu trjáþyrpingarnar og þannig stækka þær smám sam- an og þreiða úr sér, þar til sam- felldur skógur er kominn á Grisjun, Venjulegast mun vera hér á landi að gróðursetja ekki færri en 4 þúsund plöntur á ha. Ef það vex upp sjálfgróið, geta orðið tvisvar til þrisvar sinnum fleiri plöntur á ha. Mjög mikil- vægt er að byrja snemma að grisja. Fyrir því eru einkum þrjár ástæður: * Birki verður að hafa græna krónu á a.m.k. helmingi stofns til þess að halda fullum vaxtar- þrótti, og á styrkleiki grisjunar að miðast við það. * Birki þolir mjög illa snjó- þyngsli, einkum bleytusnjó. Grisjun er besta vörnin gegn skaða af snjóþyngslum. * Nauðsynlegt er að fjarlægja snemma kræklótt og bækluð tré, ef menn vilja sjá „góðan" skóg (eins og nefnt var hér að framan). Nefna mætti allmörg dæmi frá íslandi, sem sanna þessa fullyrð- ingu, að grisjun sé besta vörnin gegn snjóþyngslum. Merkasta dæmið um það má sjá í Hjalla- skógi í Neskaupstað (17. mynd). En því miður hefur grisjun verið vanrækt herfilega f flestum rækt- uðum birkiskógum á íslandi, hvað þá í hinum sjálfgrónu. í Finnlandi er ræktun birkis full- komnust f heiminum, og þar er geysileg áhersla lögð á ofan- greind atriði. Kynbætur. Hér á landi má segja, að þær hafi loks hafist fyrir tilstuðlan Gróðurbótafélagsins svonefnda (sjá grein Vilhjálms Lúðvíkssonar í Skógræktarritinu 1999). Árangur af því framtaki er yrkið Embla (sjá rammagrein). Einnig hefur Skógrækt ríkisins hafið frærækt og kynbætur á birki sem upprunnið er í Bæjarstaðar- skógi, Vaglaskógi, Mývatnssveit og fleiri stöðum. 18 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.