Skógræktarritið - 15.05.2002, Blaðsíða 73

Skógræktarritið - 15.05.2002, Blaðsíða 73
Tafla 1. Þéttleiki og samsetning varpfugla í mismunandi skóglendi. Tölur sýna varppör á ferkílómetra og hlutfallslega dreifing fugla (%). Fuglar Öskjuhlíð Varastaðaskógur Dýrafjörður Vatnaskógur Saurbæjarháls Stærð í ha 3 ha 9 ha 9 ha 7,7 ha 17,4 ha Rjúpa 22 (3%) 2(1%) 12 (9%) Heiðlóa 17 (10%) Hrossagaukur 85 (15%) 40 (23%) 29 (21%) Spói 6 (3%) Þúfutittlingur 88 (12%) 170 (30%) 40 (23%) 23 (17%) Músarrindill 11 (2%) 57 (10%) Skógarþröstur 467 (64%) 517 (72%) 256 (45%) 63 (36%) 46 (33%) Auðnutittlingur 267 (36%) 77(11%) 6(3%) 29 (21%) Samtals 734 715 568 174 139 en í skógum hér á landi, en að sama skapi er tegundafjölbreytn- in fremur rýr, miðað við t.d. lífrík votlendi15. í töflu 1. eru sýndar niðurstöður úr nokkrum athugun- um, sem gerðar hafa verið á þétt- leika og tegundasamsetningu í íslensku skóglendi. Til að ákvarða fjölda fugla og tegunda- samsetningu, er oftast beitt snið- talningum eða kortun. Við snið- talningar er sniðlína gengin og allir fuglar út frá henni taldir, t.d. 50 m til hvorrar handar. Við kortun er sama svæðið heimsótt oft og allir fuglar með varp- eða óðalsatferli merktir inn á kort. Niðurstöður eru svo oftast settar fram sem varppör á flatareiningu, t.d. ferkílómetra eða hektara. f ljós kom, að í „gömlum", þétt- um greniskógi f Öskjuhlíð fundust aðeins tvær tegundir varpfugla f sniðtalningu vorið 1992, en þétt- leiki þeirra var geysimikill10. ívöxtulegum birkiskógi fVara- staðaskógi f Laxárdal fann Ólafur Karl Nielsen15 eingöngu 5 tegund- ir varpfugla, en hann kortlagði óðul. Þéttleiki skógarþrastar var mjög mikill, auðnutittlings og þúfutittlings talsverður, en rjúpa og músarrindill voru sjaldgæfust. í kjarri í Dýrafirði fann Ólafur (sama heimild) fjórar tegundir og enn sem fyrr var skógarþröstur- inn algengastur. Rjúpuna vantar, en aftur á móti er hrossagaukur- inn allöflugur. Loks eru niður- stöður sín úr hvorri sniðtalning- unni í Vatnaskógi og Saurbæjar- hálsi vorið 2001 '3. Þéttleikatölur eru þarna mun lægri en í hinum fyrri talningum, enda aðeins um eina talningu að ræða, en hlutfallið ætti að vera saman- þurðarhæft. Skóglendið í Vatna- skógi er blandaður skógur, vöxtu- legt birkikjarr með dreifðum greni- og furulundum. Birkikjarr, mishátt, er rfkjandi á Saurbæjar- hálsi. Á báðum þessum sn.iðum var skógarþröstur sem fyrr algengastur. Landnám skógarfugla Allmargir skógarfuglar hafa reynt hér varp á undanförnum áratugum. Hér er ætlunin að stikla á stóru um sögu þessara landnámstilrauna og jafnframt er sagt frá hvernig landnemunum hefur reitt af. Fyrir tíu árum, nánar tiltekið í Skógræktarritinu 1992, birtist grein eftir þá Aðal- stein Örn Snæþórsson og Jón Geir Pétursson undir heitinu „Fuglar og skógrækt". Þar voru Músarrindlar eru algengastir í birkiskógum þar sem lækir renna um skóginn. Músarrindlar njóta góðs af skógrækt. Ljósm. JÓH 2000. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.