Skógræktarritið - 15.05.2002, Síða 98

Skógræktarritið - 15.05.2002, Síða 98
einnig plöntunum heilnæmt því það heldur raka að þeim auk þess sem það hindrar jarðvegs- fok, það bælist vel og fýkur alls ekki. Viðarkurl sem notað er á beð heidur einnig illgresi niðri og sparar því garðeigendum mikla vinnu", sagði Jóhann ennfremur. Viðarkurlið fæst í hentugum neytendaumbúðum í helstu garð- vöruverslunum auk þess sem það fæst afgreitt f stærri förmum á vinnslusvæði Garðamoldar við Berghellu í Hafnarfirði. Að endingu vildi Jóhann geta þess að nýlega hefur annað dótt- urfyrirtæki Gámaþjónustunnar, Flutningatækni ehf, hafið inn- flutning og sölu á jarðgerðar- tönkum til heimajarðgerðar. „Heimajarðgerð er eitthvað sem allir garðeigendur ættu að stunda, og kannski sérstaklega sumarbústaðaeigendur", sagði Jóhann. Allt að 60% af venjuleg- um heimilisúrgangi eru jarðger- anleg (matarleifar, dagblöð, pappi). Auk þess nýtist garðaúr- gangur vel við jarðgerðina. í flokkun á lífrænum úrgangi og jarðgerð á honum þar sem hann fellur til, felst margvíslegur ávinningur. Búinn er til verð- mætur áburður úr áður ónýttu frákasti, og umhverfinu er hlíft. „Með heimajarðgerð mun flutn- ingur á miður geðslegu sorpi úr bústaðnum, jafnvel um langan veg í heimilisbílnum, heyra sög- unni til. Sumarbústaðalífið verð- ur sjálfbært í endurnýtingu á að- föngum og umhverfisvitund íbúa eykst stórum. Með heimajarð- gerð og notkun á endurunnum afurðum felst sannarlega vist- vernd í verki", sagði Jóhann að lokum. Jarðgerðartankurinn auk allra nauðsynlegra aukahluta til heimajarðgerðar, fæst m.a. f helstu garðvöruverslunum og hjá Flutningatækni, að Súðarvogi 2 í Reykjavík. 340 litmyndir 80skýringamyndir fjöldi garðteikninga Bókin umgarðinn oetin\w Akvóiu Fyrsta íslenska bókin sem fjallar einkum um hönnun garðsins, fjölbreytni í skipulagi og efnisvali. Vegleg bók, 208 síður. ✓ Garðyrkjufélag Islands Frakkastígur 9.101 Reykjavík. sími og fax 552 7721 96 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.