Skógræktarritið - 15.05.2002, Qupperneq 40

Skógræktarritið - 15.05.2002, Qupperneq 40
plöntur á þessum tíma og Skógrækt ríkisins nánast eini aðilinn sem framleiddi plöntur til gróðursetningar. Þá voru ekki bakkarnir og komu plönturnar 25 stk. í hverju búnti, snærisspotti utan um og misvel gengið frá rótum og stundum í strigapoka. Verkfæri voru af frumstæðri gerð í byrjun, léttir hakar og litlar stunguskóflur. f verslunum var hvergi að finna nothæf verkfæri til skógræktar. Við pöntuðum sjálf 10 bjúgskóflur frá Noregi og var mikil ásókn í þær af áhuga- fólki. Sfðar kom plöntustafur, sem var mikil framför ásamt bakkaplöntunum og nú síðast finnskur stafhólkur, sem hefur valdið gjörbyltingu í allri skóg- rækt. Það voru mikil afföll í skógræktinni fyrstu árin, en 1963 var girt ný skógræktargirðing, Hnúkagirðingin, sem var um 16 ha að stærð. Skógrækt ríkisins stóð fyrir þessari framkvæmd og var jafnframt grafinn skurður í miðri girðingunni og út frá hon- um plægt með holræsaplóg og næstu 2 árin gróðursett í þessa nýgröfnu mýri, austanmegin stafafurulundur og vestanmegin blandaðartrjátegundir, s.s. evrópulerki, sitkagreni, birki, stafafura, svartgreni og fleira. í brekkunum í kring og meðfram girðingunni voru sett skjólbelti og vann fjölskyldan að því. Mest Hákon Bjarnason, fyrrum skóg- ræktarstjóri, var vinur foreldra minna og kom f sveitina til skrafs og ráðagerða. Fyrstu trjáplönt- urnar voru gróðursettar í bæjar- brekkunni 1958. Fyrsta girðingin var í kringum gamla túnstæðið um 5 ha að stærð, að hluta eftir Hér er fjölskyldan saman komin á sama stað og feðgarnir hér að ofan, 40 árum síðar. Upphaf skógræktar í Ölversholti 1958. Benjamín með sonum sínum Einari Hauki 10 ára t.v. og Eiríki 12 ára t.h. íbúðarhúsið farið að fúna mikið, en hafði þótt glæsileg bygging um 1910. Ekkert rennandi vatn var á staðnum, en brunnur neðan við bæjarhólinn. Vegtenging var afar bágborin, um 4ja km langur afleggjari, sem var að mestu niðurgrafinn moldarslóði, að hluta f gegnum mýrlendi. Var því illfært f þurrkatíð, en ófært ef rigndi. Þarna var hvorki rafmagn né sími. Engar girðingar voru á jörðinni og engir skurðir í mýr- unum. Oft urðum við krakkarnir að keyra vistir í hjólbörum þessa fjóra km frá þjóðveginum. gömlum túngarði. Erfiðlega gekk að halda sauðkindinni frá túninu og stundum var túnhliðið opnað þegar enginn var á staðnum, en langt ertil næstu bæja. Nú er u.þ.b. klukkustundar akstur frá Reykjavík að Ölversholti, en á þessum árum tók það um tvöfalt lengri tíma. Það var lítið um trjá- 38 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.