Skógræktarritið - 15.05.2002, Qupperneq 8

Skógræktarritið - 15.05.2002, Qupperneq 8
Mynd 2.11mbjörk af bestu gerð í Ranaskógi. Mynd: S. Bl. 05-10-99. „Samræmingarnefndar um nöfn á trjám og runnum" (sjá grein Óla Vals Hanssonar, „íslensk trjá- heiti", í Ársriti Skf. ísl. 1989). Þar er ættkvíslin nefnd birki, björk, en tegundin ilmbjörk og latínu- heitið Betula pubescens Ehrh. Af- brigði af henni „forma tortuosa" nefnist kræklubjörk. Skógviðar- bróðir (B. nana x pubescens) telst kynblendingur ilmbjarkar og fjall- drapa (B. nana L.). Síðan samræmingarnefndin ákvað þessi heiti, eru komin til ný sjónarmið og formlegar tillögur í nafngiftum ilmbjarkarinnar. Nauðsynlegt er að skýra frá þeim hér. Kesara Margrét Anamthawat- Jónsson og Þorsteinn Tómasson birtu 1990 ritgerð, sem varpar nýju ljósi á erfðafræði íslenska birkisins. Þorsteinn rakti þetta í grein f Skógræktarritinu 1994. Hann skrifar þar eftirfarandi varð- andi nafngift íslenska birkisins: „Greining fslensks birkis til mismunandi tegunda er óþörf, þar sem breytileiki skýrist vel með erfðaflæði úr fjalldrapa og einnig með breytileika innan teg- undarinnar. Því er rétt að greina allt íslenskt birki sem Betula pubescens". Nánar verður að skýra frá þessu hér og gefa Kesaru orðið, þar sem hún dregur saman niður- stöður þeirra. Sérstaða íslenska birkisins er í rauninni kjarninn í því, sem þau hafa komist að. Kesara: „Litningagreining á bjarkarteg- undum, s.s. birki og fjalldrapa, hefur sýnt fram á að í náttúrunni víða um landið er til þrílitna birki sem er kynblendingur milli (ferlitna) birkis og (tvflitna) fjall- drapa. Blendingar eru um 10% af bjarkarplöntum sem hafa verið rannsakaðar og þeir eru ekki ófrjóir. Með víxlunum blending- anna og birkis eða fjalldrapa hafa gen þeirra flust á milli tveggja tegunda í náttúrunni. Þetta fyrir- bæri er kallað erfðablöndun eða genaflæði (introgression), og lík- lega vegna þess er birki okkar mjög breytilegt, og kræklótt birki er algengt. Sameindaerfðafræði- legar rannsóknir okkar hafa stað- fest erfðablöndunina og sýnt fram á að genaflæði gerist f báð- ar áttir á milli birkis og fjalldrapa hérlendis. Einnig hefur verið unnið að rannsóknum á erfða- breytileika birkis með því að skoða genabreytingar. Niður- stöðurnar benda til þess að birki hérlendis er frábrugðið öðru birki, en meðal okkar birkis eru Bæjarstaðabirki og Vaglaskógar- birki sérstök". Það er þessi þrílitna kynblend- ingur, sem hefir verið nefndur skógviðarbróðir. Ný opinber nafngift íslenska birkisins. Hópur vfsindamanna frá löndum við norðanvert Atl- antshaf (Nordic subarctic and subalpine ecology group) hefir um árabil rannsakað birki í að- liggjandi löndum. Hann hefir nokkrum sinnum komið saman á íslandi, síðast vorið 2000 á Akur- eyri (sjá Skógræktarritið 2001, 1. tbl.) Nú hefir hann ákveðið nafn á hinum tveimur undirteg- undum, sem hann telur B. pubescens í NV Evrópu skiptast í: * Suðurskandinavísk ilmbjörk heitir B. pubescens ssp. pubescens. * Fjallabirkið skandinavíska ásamt íslenskri og grænlenskri ilmbjörk og skógviðarbróður heita til samans B. pubescens ssp. cerepanovii. Mynd 3. Teigsskógur á Hallsteinsnesi við Þorskafjörð. Einn fegursti kjarrskógur á Vestfjörðum. Mynd: S. Bl. 24-09-80. 6 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.