Skógræktarritið - 15.05.2002, Page 35
Frægustu reyniviðirnir
Það er svo sérstakt með reynivið-
inn, að einstakar hrfslur hafa orð-
ið frægar hér á íslandi, og líklega
einnig f sumum nágrannalöndum
okkar. Þar hefir það gerst vegna
átrúnaðar á þessa trjátegund. Hér
á landi á það við um reynihrísluna
frægu á Möðrufelli í Eyjafirði. En
í skógleysinu vöktu reynihrfslur
athygli hér vegna stærðar og ald-
urs.
Reynihríslur á fjórum stöðum
hafa orðið frægastar:
í Fornhaga og Skriðu í Hörg-
árdal.
f Nauthúsagili í landi Stóru-
Merkur í Vestur-Eyjafjallahreppi.
í Bæjargili í Skaftafelli.
Allar urðu þær stórar og gamlar.
Þær fyrst töldu enn á lífi, gróður-
settar á árunum 1820-1830, af-
komendur Möðrufellshrfslunnar.
Þær eru nokkuð örugglega for-
mæður mikils meirihluta reyni-
trjáa, sem vaxa í görðum á íslandi.
Nokkuð ftarlega er sagt frá þeim
í grein Sigurðar Blöndal í Skóg-
ræktarritinu 2000, 1. tbl., og því
ekki ástæða til né rými til skrifa
meira um það hér.
Hlutverk í skógrækt
Hingað til hefir reyniviður naum-
ast verið notaður í skógrækt á fs-
landi, nema lítils háttar f útivistar-
skógum.
Eitthvert elsta dæmi um
skógarteig með reyniviði er f
brekkunni sunnan við
Naustagilið f Gróðrarstöðinni á
Akureyri. Þennan teig lét
Sigurður Sigurðsson, einn af
brautryðjendum f skógrækt á
íslandi, gróðursetja 1908 og
1909. Þetta voru ýmsar
trjátegundir í blöndu og skipar
reyniviður þar veglegan sess í
dag, en þetta er undantekning
(Sigurður Blöndal, 1990).
Á þessu mun verða breyting á
komandi árum. Hann mun verða
notaður miklu meira í útivistar-
skógum. Hann mun lfka verða
ræktaður í nytjaskógum til þess
að fjörga upp á einhæfa mynd
þeirra, einkum í jöðrum og rjóðr-
um. Það væri að raungera mynd
Jónasar Hallgrímssonar, sem
hann bregður upp f „Gunnars-
hólma": „Blikar í lofti birkiþrasta
sveimur og skógar glymja,
skreyttir reynitrjám". Tilgangs-
laust er að blanda hann trjám í
gagnviðarskógarteigum, af því að
þau vaxa reyniviðnum alltaf yfir
höfuð. Hugsanlegt er að rækta
upp litla teiga með eintómum
reynivið til þess að framleiða
gæðavið f smíðisgripi og jafnvel í
innréttingar. En þá verður að
meðhöndla reyniviðarteiginn frá
upphafi með nauðsynlegri grisj-
un og greinhreinsun.
Suðurlandsskógar hafa þegar
gróðursett einn reyniviðarteig og
áforma að nota reynivið f tals-
Heimildir
Ágúst Sigurðsson, 1997. Ættarsaga
heilags trés. Dagur - Tíminn, 80.og
81. árg., 82. og 86. tölublað.
Bohumii Kucera og Ragnar M. Næss,
1999. Tre, naturens vakreste rástoff.
Landbruksforlaget, Oslo. Bls. 168-172.
Eva G. Þorvaldsdóttir, 1997.
Evaluering av rogn i Reykjavik.
Handrit, 4 bls.
Eva G. Þorvaldsdóttir, 1998. Evalu-
ation of Sorbus aucuparia in South-
and West-lceland in the summer
1998. (Draft) 8 bls.
Einar Helgason, 1914. Bjarkir. Á kostn-
að höfundar, Reykjavík. Bls. 66-68.
Gordon & Rowe, 1982. Seedmanual for
Ornamental Trees and Shrubs. FC
Bulletin 59.
Guðmundur Halldórsson og Halldór
Sverrisson, 1997. Heilbrigði trjágróð-
urs. Skaðvaldar á trjágróðri og varnir
gegn þeim. iðunn, Reykjavík. Bls.
92-93.
Halldór Sverrisson, 1982. Reyniáta
[Cytospora rubescens Fr.ex Fr. )á íslandi.
Islenskar landbúnaðarrannsóknir 14,
1-2: bls 19-27.
Helgi Hallgrímsson, 1966. Austuriands-
ferð, handrit, bls. 20.
Helgi Hallgrímsson, 1999. Yfirlit um
villtan reynivið á Austurlandi. Hand-
rit, 31 bls.
Helgi Hallgrímsson, 2000. Yfirlit um
villtan reynivið á Norðurlandi (1.
hluti). Handrit, 4 bls.
Helgi Jónsson, 1901. Vegetationen i
Syd-lsland. Botanisk tids-skrift 27.
Kaupmannahöfn, bls. 51.
verðum mæli almennt. Sama er
að segja um Héraðsskóga, og
önnur landshlutaverkefni í skóg-
rækt munu fylgja eftir.
Nú verður áríðandi að hefja
rannsóknir á reyniviði um
• kvæmi,
• viðnám gegn reyniátu,
• úrvalseinstaklinga til viðar-
framleiðslu, svo að eitthvað sé
nefnt.
Það er lfka full ástæða til að
nota reynivið í einhverjum mæli í
skjólbelti. Nefnt var fyrr f þessari
ritgerð, að hann er stormsterkur
og hann lifir miklu lengur en víði-
tegundir. Ekki síst á hann heima f
skjólbeltum til að fegra þau (29.
mynd), brjóta hina einhæfu mynd,
sem einkennir belti með einni trjá-
tegund.
Hörður Kristinsson, 1998. Flétturáís-
lenskum trjám. Skógræktarritið
1998. Bls. 34-47.
Lars Helge Frivold, 1994. Træríkult-
urlandskapet. Landbruksforlaget,
Oslo. Bls. 141-145.
Ola Berset, 1985. Skogskjötsel I.
Skogokologi. Landbruksforlaget,
Oslo. Bls. 386-388.
Ragnar Ásgeirsson, 1937. Reyniviður-
inn í Nauthúsagili. Ársrit Skógrækt-
arfélags íslands 1937, Reykjavík. Bls.
59-61.
Sigurður Blöndal, 1990. Fyrr og nú.
Gróðrarstöðin á Akureyri. Ársrit
Skógræktarfélags íslands 1990. Bls.
26-27.
Sigurður Blöndal, 1998. Reyniviðar-
rolla - Handrit, 36 bls.
Sigurður Sigurðsson, 1909. Tilraunir
með trjárækt á Norðurlandi.
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
1909. Bls. 58-80.
Sæmundur Eyjólfsson, 1894. Ferð um
Þingeyjarsýslur og Fljótsdalshérað.
Búnaðarrit, 8. árg. Bls. 72.
ÞorvaldurThoroddsen, 1894. Ferða-
bók III. Hið ísienska fræðafélag í
Kaupmannahöfn. Bls. 246.
ÞorvaldurThoroddsen, 1911. Lýsing
íslands II. Hið íslenska bókmennta-
félag, Kaupmannahöfn. Bls. 424-426.
Þórarinn Benedikz, 2000. Bréflegar
upplýsingar.
ÞórðurTómasson, 1990. Ljósmyndar-
inn á Söndum. Dynskógar5, Vík.
Bls. 26.
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002
33