Skógræktarritið - 15.05.2002, Síða 35

Skógræktarritið - 15.05.2002, Síða 35
Frægustu reyniviðirnir Það er svo sérstakt með reynivið- inn, að einstakar hrfslur hafa orð- ið frægar hér á íslandi, og líklega einnig f sumum nágrannalöndum okkar. Þar hefir það gerst vegna átrúnaðar á þessa trjátegund. Hér á landi á það við um reynihrísluna frægu á Möðrufelli í Eyjafirði. En í skógleysinu vöktu reynihrfslur athygli hér vegna stærðar og ald- urs. Reynihríslur á fjórum stöðum hafa orðið frægastar: í Fornhaga og Skriðu í Hörg- árdal. f Nauthúsagili í landi Stóru- Merkur í Vestur-Eyjafjallahreppi. í Bæjargili í Skaftafelli. Allar urðu þær stórar og gamlar. Þær fyrst töldu enn á lífi, gróður- settar á árunum 1820-1830, af- komendur Möðrufellshrfslunnar. Þær eru nokkuð örugglega for- mæður mikils meirihluta reyni- trjáa, sem vaxa í görðum á íslandi. Nokkuð ftarlega er sagt frá þeim í grein Sigurðar Blöndal í Skóg- ræktarritinu 2000, 1. tbl., og því ekki ástæða til né rými til skrifa meira um það hér. Hlutverk í skógrækt Hingað til hefir reyniviður naum- ast verið notaður í skógrækt á fs- landi, nema lítils háttar f útivistar- skógum. Eitthvert elsta dæmi um skógarteig með reyniviði er f brekkunni sunnan við Naustagilið f Gróðrarstöðinni á Akureyri. Þennan teig lét Sigurður Sigurðsson, einn af brautryðjendum f skógrækt á íslandi, gróðursetja 1908 og 1909. Þetta voru ýmsar trjátegundir í blöndu og skipar reyniviður þar veglegan sess í dag, en þetta er undantekning (Sigurður Blöndal, 1990). Á þessu mun verða breyting á komandi árum. Hann mun verða notaður miklu meira í útivistar- skógum. Hann mun lfka verða ræktaður í nytjaskógum til þess að fjörga upp á einhæfa mynd þeirra, einkum í jöðrum og rjóðr- um. Það væri að raungera mynd Jónasar Hallgrímssonar, sem hann bregður upp f „Gunnars- hólma": „Blikar í lofti birkiþrasta sveimur og skógar glymja, skreyttir reynitrjám". Tilgangs- laust er að blanda hann trjám í gagnviðarskógarteigum, af því að þau vaxa reyniviðnum alltaf yfir höfuð. Hugsanlegt er að rækta upp litla teiga með eintómum reynivið til þess að framleiða gæðavið f smíðisgripi og jafnvel í innréttingar. En þá verður að meðhöndla reyniviðarteiginn frá upphafi með nauðsynlegri grisj- un og greinhreinsun. Suðurlandsskógar hafa þegar gróðursett einn reyniviðarteig og áforma að nota reynivið f tals- Heimildir Ágúst Sigurðsson, 1997. Ættarsaga heilags trés. Dagur - Tíminn, 80.og 81. árg., 82. og 86. tölublað. Bohumii Kucera og Ragnar M. Næss, 1999. Tre, naturens vakreste rástoff. Landbruksforlaget, Oslo. Bls. 168-172. Eva G. Þorvaldsdóttir, 1997. Evaluering av rogn i Reykjavik. Handrit, 4 bls. Eva G. Þorvaldsdóttir, 1998. Evalu- ation of Sorbus aucuparia in South- and West-lceland in the summer 1998. (Draft) 8 bls. Einar Helgason, 1914. Bjarkir. Á kostn- að höfundar, Reykjavík. Bls. 66-68. Gordon & Rowe, 1982. Seedmanual for Ornamental Trees and Shrubs. FC Bulletin 59. Guðmundur Halldórsson og Halldór Sverrisson, 1997. Heilbrigði trjágróð- urs. Skaðvaldar á trjágróðri og varnir gegn þeim. iðunn, Reykjavík. Bls. 92-93. Halldór Sverrisson, 1982. Reyniáta [Cytospora rubescens Fr.ex Fr. )á íslandi. Islenskar landbúnaðarrannsóknir 14, 1-2: bls 19-27. Helgi Hallgrímsson, 1966. Austuriands- ferð, handrit, bls. 20. Helgi Hallgrímsson, 1999. Yfirlit um villtan reynivið á Austurlandi. Hand- rit, 31 bls. Helgi Hallgrímsson, 2000. Yfirlit um villtan reynivið á Norðurlandi (1. hluti). Handrit, 4 bls. Helgi Jónsson, 1901. Vegetationen i Syd-lsland. Botanisk tids-skrift 27. Kaupmannahöfn, bls. 51. verðum mæli almennt. Sama er að segja um Héraðsskóga, og önnur landshlutaverkefni í skóg- rækt munu fylgja eftir. Nú verður áríðandi að hefja rannsóknir á reyniviði um • kvæmi, • viðnám gegn reyniátu, • úrvalseinstaklinga til viðar- framleiðslu, svo að eitthvað sé nefnt. Það er lfka full ástæða til að nota reynivið í einhverjum mæli í skjólbelti. Nefnt var fyrr f þessari ritgerð, að hann er stormsterkur og hann lifir miklu lengur en víði- tegundir. Ekki síst á hann heima f skjólbeltum til að fegra þau (29. mynd), brjóta hina einhæfu mynd, sem einkennir belti með einni trjá- tegund. Hörður Kristinsson, 1998. Flétturáís- lenskum trjám. Skógræktarritið 1998. Bls. 34-47. Lars Helge Frivold, 1994. Træríkult- urlandskapet. Landbruksforlaget, Oslo. Bls. 141-145. Ola Berset, 1985. Skogskjötsel I. Skogokologi. Landbruksforlaget, Oslo. Bls. 386-388. Ragnar Ásgeirsson, 1937. Reyniviður- inn í Nauthúsagili. Ársrit Skógrækt- arfélags íslands 1937, Reykjavík. Bls. 59-61. Sigurður Blöndal, 1990. Fyrr og nú. Gróðrarstöðin á Akureyri. Ársrit Skógræktarfélags íslands 1990. Bls. 26-27. Sigurður Blöndal, 1998. Reyniviðar- rolla - Handrit, 36 bls. Sigurður Sigurðsson, 1909. Tilraunir með trjárækt á Norðurlandi. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 1909. Bls. 58-80. Sæmundur Eyjólfsson, 1894. Ferð um Þingeyjarsýslur og Fljótsdalshérað. Búnaðarrit, 8. árg. Bls. 72. ÞorvaldurThoroddsen, 1894. Ferða- bók III. Hið ísienska fræðafélag í Kaupmannahöfn. Bls. 246. ÞorvaldurThoroddsen, 1911. Lýsing íslands II. Hið íslenska bókmennta- félag, Kaupmannahöfn. Bls. 424-426. Þórarinn Benedikz, 2000. Bréflegar upplýsingar. ÞórðurTómasson, 1990. Ljósmyndar- inn á Söndum. Dynskógar5, Vík. Bls. 26. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.