Skógræktarritið - 15.05.2002, Blaðsíða 58

Skógræktarritið - 15.05.2002, Blaðsíða 58
Mynd 9: Grímstorfan. Grímstorfa í Fellahreppi á Héraði er ágætt dæmi um hvernig landinu er eiginlegt að líta út. Eyþór Einarsson" skrifaði grein í Ársritið árið 1979 eftir að hafa heimsótt torfuna tvisvar sinnum. Hann segir frá því að þar séu birki og reynir allt að 6 m á hæð og undirgróður mikill og blómlegur. Hann skráði 66 tegundir blómplantna og byrkninga í torfunni. Mynd: Sig.A. Almennt gildir sú regla að fæðuval grasbíta er valbundið meðan úr nægu er að velja. Allra best finnst sauðkindum að bíta nýgræðing og plöntur í miklum vexti. Undirritaður hefur reynslu af að þær bíta frekar áborið birki f góðum vexti en óáborið birki í litlum vexti. Náið samband er á milli neðan- og ofanjarðarhluta gróðurs. Við beit getur rótar- kerfið minnkað og ef beitin er of mikil leiðir það til varanlegrar gróðurrýrnunar. Gróðurrýrnunin getur svo leitt til jarðvegseyðingar. Ræturnar eru þá hættar að binda jarðveginn og hann verður eyðingaröflum eins og vindi og vatni að bráð.17 Ávelgrónu landi getur verið erfitt fyrir kindurnar að komast að vaxtarbroddi einkímblöðunga (grös og hálfgrös) enda er hann neðst hjá þeim. Auðveldara er að bíta vaxtarbrodda stórra tvíkímblöðunga (tré, runnar og blómplöntur) en þar er hann efst. Því er það svo að bragðgóðar blómplöntur vfkja úr beitilandinu fyrirgrösum, hálfgrösum, lyngi og lágvöxnum eða jarðlægum beitarplöntum. Þannig hefur frjósamt blómlendi breyst f áranna rás f ófrjóa þursaskeggs- móa eða önnur rýr gróðurlendi, sem einkennast af plöntum sem þola vel beit eða inn á milli auðna og rofsvæða, sem að meinalausu mætti nýta til beitar. Þar sem land er svo illa farið að það hefur breyst í auðn ætti ekki að vera nein beit. Þar sem sauðféð velur nýgræðinginn þá stöðvast sjálfgræðslan. Góð ár nýtast ekki þegar sauðféð fjarlægir næringarforðann jafnóðum. Beitin kemur f veg fyrir eðlilega fræmyndun plantna, fjarlægir lífræn efni sem þær hafa aflað svo þau nýtast ekki vistkerfinu og minnkar renglumyndun landnema- plantnanna. Örfoka land er óviðunandi ástand sem ekki ber að viðhalda, heldur bæta. Öll beit á slíkum svæðum er ofbeit og ætti ekki að viðgangast.35 Kostnaður við sauðf járrækt Víðast hvar í hinum vestræna heimi er landbúnaður styrktur af opinberu fé. Líklegt er að svo verði enn um sinn, bæði hérlendis og erlendis. Árið 2001 greiddu íslendingarkr. 4.399,- á greiðslumark. Samkvæmt því fá sauðfjárbændur heildargreiðslu upp á rúmlega 1,7 milljarð á ári fyrir það eitt að eiga kindur.56 Við beinu styrkina Örfoka land er óviðunandi leggjast óbeinir ástand sem ekki ber að viðhalda, styrkir. Þar er m.a. plöntum sem sauðfé sneiðir hjá. Auðveldara er að komast í nýgræðing á rýru landi og lítt grónu, einkum þegar líður á sumarið. Gróður fer þá að vaxa hærra til fjalla og má þá gjarnan sjá hvernig sauðféð fylgir honum upp eftir hlíðunum. Einnig sækja kindurnar af vel gróna landinu á illa gróna landið, ef þær geta, til að eiga auðveldara með að ná í prótínríkan nýgræðinginn. Þessi hegðun veldur því að illa farið beitiland á erfitt með að gróa upp, þó að vel gróin svæði séu heldur bœta. Öll beit á slíkum um að ræða ýmsan svœðum er ofbeit og œtti kostnað sem af ekki að viðgangast. sauðfjárræktinni hlýst, en lendir ekki á þeim sem hirða tekjurnar. Verða hér nefnd fáein dæmi, en af nógu er að taka. 1. Smölun heimalanda. Víða viðgengst það enn að landeigendur eru skikkaðir til að smala heimalönd sfn launalaust fyrir sauðfjárbændur. Ef þeir gera það ekki má sekta þá. Að vísu hefur umboðsmaður Alþingis dregið f efa að það sé löglegt55 en þetta hefur tíðkast lengi. Sem dæmi má nefna að 56 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.