Skógræktarritið - 15.05.2002, Síða 93

Skógræktarritið - 15.05.2002, Síða 93
Tafia i. Opinbemr skógarskilgreiningar nokkurra Evrópuríkja og stofnana. Að mestu fengið frá Lund 2 3. Ríki Þröskuldar Stærð Þekja Hæð Breidd Lágmarks framleiðni (ha) (%) (m) (m) Norðurlönd Danmörk 0,50 30/50 6 30 Finnland 0,25 1 m3 ha'1 a'1 bolvöxtur fsland 0,25 1-2 - Noregur 0,10 1 m3 ha_l a'1 bolvöxtur Svíþjóð Norður-Evrópa 0,25 0 1 m3 ha'1 a'1 bolvöxtur Austurriki 0,10 30 10 Belgía (Flandur) 0,05 20 25 Belgía (Vallónía) 0,01 10 5 9 Bretland 0,25/1 20 20/50 Frakkland 0,25 10 15 Holland 0,50 20 6 30 frland 0,50 20 40 4 m3 ha'1 a-1 viðarvöxtur Sviss 20 3 25/50 Þýskaland Önnur lönd 0,10 50 10 Ástraiía 20 2 Bandaríkin (USGS) 0,40 20 2 36 Kenya 40 2 Zimbabwe 80 15 FAO 40 5 UNFCCC 0,05-1 10-30 2-5 - Engin mörk væri notuð teljast aðeins um 0,2% landsins, eða 205 km2, skógi vaxin8, og er þá bæði átt við birki og ræktaða skóga. Ef 2 m hæðar- skilgreining Snorra er valin, þá er heildarflatarmál íslenskra skóga 83% meira, eða um 382 km2. Þess ber að geta að flatarmál ræktaðra skóga er hér áætlað um 160 km2 út frá plöntufjölda sem fram- leiddur hefur verið í gróðrar- stöðvum9, en ekki með beinni kortlagningu. 3. mynd. Útbreiðsla íslenskra birkiskóga og birkikjarrs 1988-1991. Heiidarflatarmái um 1200 km2, eða um 1,2% af flatarmáli íslands. Fengið úr bókinni Islandsskógar. 11 Hvaða áhrif hefði há hæðarskilgreining (5 m)? Þær innfluttu trjátegundir sem notaðar eru í skógrækt á íslandi munu að jafnaði ná meira en 5 m hæð þegar skógurinn hefur náð fullum þroska (1. mynd), og hefur því hæðarskilgreiningin lítið að segja fyrir skógrækt til kolefnis- bindingar með innfluttum teg- undum. Birki er einnig mikilvægt í fslenskri skógrækt, og er nú um stundir sú trjátegund sem mest er gróðursett hérlendis10, eða tæplega 1/3 árlegra gróðursetn- inga. Hinsvegar er aðeins um 19% íslensks birkilendis hávaxn- ari en 2 m, og aðeins 4% þess eru hávaxnari en 4 m6-8. Há hæðar- skilgreining mun því f raun valda að ekki verður hægt að nota inn- lendar trjátegundir til skógræktar undir formerkjum kolefnisbind- ingar, a.m.k. ekki á rýru landi. Af framansögðu er það mat höfundar að fslendingar eigi að nota 2 m hæðarskilgreiningu, svo að endurheimt hins náttúrulega birkiskógar geti orðið umtals- verður hluti af nýskógrækt til kolefnisbindingar. Hvaða áhrif hefði há krónu- þekjuskiigreining (30%)? Ræktaðir skógar með inn- fluttum trjám munu nánast alltaf ná meiri þekju en 30% þegar þeir eru fullþroska. Hinsvegar er rúmlega 1/3 íslenskra birkilenda með innan við 40% krónuþekju8. 1 landsúttektinni 1988-1991 á SKÓGRÆKTARRlTiÐ 2002 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.