Skógræktarritið - 15.05.2002, Blaðsíða 33

Skógræktarritið - 15.05.2002, Blaðsíða 33
 rv<4 • o é L U •; •' • jX • • Tf) •• •••)• « V •••••• • V • í f L J • /•• jft T\ fe /r Jé • y y i// ' 13 Reynir Sorbus aucuparia 27. mynd. Fundarstaðir reyniviðar á íslandi, skráðir hjá Náttúrufræðistofnun íslands á Akureyri. Þeir eru 217 talsins. reyniviðurinn varinn fyrir búfé. Helgi Hallgrímsson (munnleg heimild) telur, að frá slfkum stöð- um hafi hann breiðst út víða, að því marki, sem við sjáum f dag. Notkun í smíðisgripi I nágrannalöndunum, Norður- löndum og Skotlandi, var viður- inn mikið notaður í sjálfsþurftar- búskap fyrri tíma f ýmiss konar verkfæri, einkanlega sköft á verk- færi. Hann var líka afbragðs elds- neyti (sami þéttleiki og hjá eik). í fylkjunum Mæri og Raumsdal í Noregi er reyniviður 5% af rúmtaki laufskógarins, en 2% f Noregi öllum (Borset 1985), sem leiðir af sjálfu, hve mikil not hafa verið af honum á þennan hátt. Nú til dags er viðurinn mjög eftirsóttur af fólki, sem fæst við tréskurð eða föndur. Par njóta sín ákaflega vel hin skörpu litar- skil rysju og kjarnaviðar. Reyniviður á íslandi Tvær stuttar lýsingar frá lokum 19. aldar Sæmundur Eyjólfsson (1894) skrifar: „Reynirinn hefir vaxið best þeirra trjátegunda, er hér hefir verið reynt að rækta, enda vaxa hér nokkur reynitré villt á einstökum stöðum. Einna mest hefi ég séð af reyni í Ásbyrgi og í skóginum á Hreðavatni og Lax- fossi f Borgarfirði." Þorvaldur Thoroddsen (1911) hefir aðeins þessi fáu orð um út- breiðslu reyniviðar almennt: >.. .Hann vex víða um land, en myndar hvergi skóga, trén og hríslurnar eru oftast einstakar eða fáar saman innan um birkikjarr eða þá einstakar í urð- um og gljúfrum." Skrifar síðan um nokkrar frægar hríslur í görð- um og úthaga. Núverandi útbreiðsla reyni- viðar á íslandi Náttúrufræðistofnun íslands á Akureyri heldur skrá um þekkta fundarstaði reyniviðar, eins og sagt var frá hér í upphafi. Þeir eru settir á kortið á 27. mynd. Þar sést, að Vestfirðir, Miðnorð- urland og Miðausturland geyma langflesta fundarstaði. Reyniviðurinn finnst oftast f kjarr- eða skóglendi birkis eða í klettum, skriðum og hraunum, þar sem búfé hefir ekki komist að honum. Þegar farið er um land- ið, sýnist mest af honum á Vest- fjörðum. Einkanlega í Austur- Barðastrandarsýslu, hvergi þétt- ari en í austurhlíð Mjóafjarðar, sem er lítill fjörður inn úr Kerl- ingarfirði. Ástæðan kann að vera sú, að hann rfs þar víða upp úr lágvöxnu birkikjarri, sem er víð- áttumikið á Vestfjörðum (fjórð- ungur af birkilandi landsins er þar). Hávöxnustu birkiskógarnir eru f Suður-Þingeyjarsýslu og á Fljótsdalshéraði og þar ber lítið á reyniviðnum tilsýndar. Hér skal minnt á umsögn Sæ- mundar Eyjólfssonar um Hreða- vatns- og Laxfosssvæðið. Enn er reyniviður algengur þar, eins og Birgir Hauksson, skógarvörður á Hreðavatni (munnleg heimild) skýrir frá nýlega: „Að sunnan mörk Litlaskarðs og Laxfoss, að norðan mörk Hreðavatns og Brekku. Um 8 km ræma í loftlínu. En mest er í sprungum í hraun- inu við Hreðavatn, mjög þétt af litlum plöntum. Menn sóttu þangað smáplöntur í garða fyrr- um. T.d. er reynirinn við bæinn á Hreðavatni þaðan. Þórður Krist- jánsson gróðursetti hann". Helgi Hallgrímsson (2000) skrifar svo almenna lýsingu á út- breiðslu reyniviðar í Þingeyjar- þingi: „Reynir er nokkuð tíður í skóg- um í Suður-Þingeyjarsýslu, t.d. á Flateyjardal, í Ljósavatnsskarði, Aðaldalshrauni og Mývatnssveit, en fágætur í Fnjóskadalsskógum. í Kelduhverfi og Öxarfirði er hann einnig tfður, einkum í (ökulsár- gljúfrum." Víkjum loks að útbreiðslunni á Fljótsdalshéraði. Helgi Hallgrímsson (1999) telur upp tugi staða, þar sem tré finn- ast. Hér er enginn kostur að lýsa því nánar. Langmest finnst nú af reyniviði SKÓGRÆKTARRITIÐ 2002 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.