Skógræktarritið - 15.05.2010, Blaðsíða 3
SKÓGRÆKTARRITIÐ 20102
Skógræktarfélag Íslands er landssamband 60 skógræktar
félaga sem starfa í flestum byggðarlögum landsins. Skóg
ræktar félögin mynda breiðfylkingu nærri 8.000 áhuga og stuð
ningsmanna skógræktar. Skógræktarfélag Íslands er málsvari
félaganna og hefur það m.a. að markmiði að stuðla að trjá og
skógrækt, gróð ur vernd og landgræðslu og að fræða og leiðbeina
um skóg rækt. Skógræktarfélögin eru að sjálfsögðu öllum opin
og eru allir sem skógrækt unna hvattir til þátttöku.
Skógræktarritið (áður Ársrit) hefur komið út samfellt frá árinu
1932 og er eina fagritið sem fjallar sérstaklega um efni er varða
skógrækt. Ritið kemur út tvisvar á ári og er hægt að fá það í
áskrift (skog.is). Þeir sem hafa áhuga á að skrifa greinar í ritið
eru hvattir til þess að hafa samband við ritstjóra (bj@skog.is).
Hægt er að fá helstu upplýsingar um fjölþætt starf Skógræktar
félags Íslands og aðildarfélaganna á heimasíðunni skog.is.
Skógræktarfélag Íslands
og Skógræktarritið
BRYNJÓLFUR JÓNSSON
skógfræðingur, framkvæmdastjóri
Skógræktarfélags Íslands
JÓN GUÐMUNDSSON
plöntulífeðlisfræðingur,
sjálfstætt starfandi
MAGNÚS GUNNARSSON
formaður Skógræktarfélags Íslands
ÁGÚST H. BJARNASON
grasafræðingur, Fil.dr.,
fékkst löngum við kennslu
en starfar nú á eigin vegum
ÞRÖSTUR EYSTEINSSON
trjákynbótafræðingur,
fagmálastjóri Skógræktar ríkisins
BRAGI MICHAELSSON
formaður Skógræktarfélags
Kópavogs
HREFNA JÓHANNESDÓTTIR
skógfræðingur,
Rannsóknastöð Skógræktar
ríkisins, Mógilsá
KRISTJÁN BJARNASON
garðyrkjufræðingur,
Skógræktarfélagi Reykjavíkur
Höfundar efnis í þessu riti:
HALLDÓR HALLDÓRSSON
útvegsfræðingur,
fyrrv. formaður Skógræktarfélags
skáta við Úlfljótsvatn
ÓLAFUR STURLA NJÁLSSON
garðyrkjusérfræðingur og
garðyrkjubóndi í Nátthaga í Ölfusi
SIGURÐUR ARNARSON
grunnskólakennari og
fyrrum skógarbóndi
PÁLL INGÞÓR KRISTINSSON
formaður Skógræktarfélags
A-Húnvetninga
SIGVALDI ÁSGEIRSSON
skógfræðingur og framkvæmdastjóri
Vesturlandsskóga