Skógræktarritið - 15.05.2010, Side 78
77SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010
Hin ókyn bætta L. polyp hyllus, sem hér hef ur ver
ið rækt uð, er lík frænku sinni ala skalúpín unni og
hef ur blá blóm.34 Hún hef ur fleiri smá blöð eða 9–17
á hverju blaði,9 enda merk ir fræði nafn ið polyp hyllus
mörg lauf blöð, polys (marg ir) og fyllon (lauf). Ala
skalúpín an er ekki með nema 6–8 smá blöð.9
Hér er stung ið upp á því að gerð ur verði grein
ar mun ur á teg und inni sjálfri og rækt uð um garða af
brigð um sem af henni eru komn ar. Þá síð ar nefndu
mætti þá kalla garða lúpínu en þá fyrri marg blað a
lúpínu eins og Frið rik Pálma son gerði í grein árið
1986.15 Sum ir hafa nefnt teg und ina úlfa baun ir eins
og Ingólf ur Dav íðs son gerði á sín um tíma 34 og það
nafn er sum stað ar enn í notk un.30 Það get ur vald ið
rugl ingi því eins og áður grein ir hef ur nafn ið ver ið
not að á fleiri teg und ir ætt kvísl ar inn ar.
Marg blað a lúpín ur eru álíka háar og ala skalúpína
eða jafn vel held ur hærri en blóm in standa bet ur upp
úr breið unni á marg blað a lúpín unni. Laufmass inn
er því að jafn aði lægri og því hugs an legt að tré eigi
auð veld ara með að vaxa upp úr breið unni. Í frjórri
garða mold verð ur garða lúpína miklu hærri en í
þurri út jörð. Marg blað a lúpína blómstr ar seinna en
frænka henn ar. Við erf ið veð ur fars skil yrði eða hátt
yfir sjáv ar máli er því óvíst að hún myndi fræ nema
í bestu árum.
Þessi lúpína hef ur lengi ver ið nýtt í skóg rækt
í Þýska landi og Aust urEvr ópu 10 og gæti nýst hér
sem við bót og til brigði við ala skalúpínu þótt hún sé
ekki eins kröft ug. Slíkt þarf ekki að vera galli og að
sumra mati ef laust kost ur. Heim ild ir eru til um að
hún hafi ver ið í Gróðr ar stöð inni í Reykja vík árið
1910 10 þannig að hún er búin að vera hér mik ið
leng ur en ala skalúpín an.
Plant an telst slæð ing ur í Alaska,33 Nor egi,11 Sví
þjóð og víð ar.32 Hér lend is hef ur hún einnig fund ist
sem slæð ing ur 22 þótt ekki sé það al gengt. Í skóg
rækt ar landi í Skrið dal mynd ar hún vax andi breiðu.
Aðr ar teg und ir
Hér á landi hafa ver ið gerð ar til raun ir með L. al
bus, L. angusti foli us og L. luteus 10, 15 sem eru ein ær
ar fóð ur lúpín ur. Reynsl an er mis jöfn og senni lega er
sum ar hit inn ekki nægj an leg ur hér lend is til að þær
Garðalúpínur á Akureyri. Sumir kalla þessar lúpínur regnbogalúpínur vegna litauðgi, en skyldleikinn við margblaðalúpínuna
leynir sér ekki. Blómin standa vel upp úr breiðunni og fjöldi smáblaða er mikill. Þetta eru garðplöntur sem varla nýtast
til landbóta. Mynd: SA