Skógræktarritið - 15.05.2010, Blaðsíða 28

Skógræktarritið - 15.05.2010, Blaðsíða 28
27SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 Síð ustu 15 árin hef ég próf að fá ein kvæmi af því í Nátt haga. Áber andi er hversu mik ið af trján um skemm ast af um hleyp ing um og sein um vor frost um, séu þau ætt uð mjög norð ar lega, t.d. frá Soldotna í Alaska. Kvæmi frá Car man ville á Ný fundna landi hef ur gef ið af sér held ur fleiri tré sem kom ast upp og vaxa eðli lega. Yngsta kvæm ið í Nátt haga er frá Bresku­Kól umbíu, frá 57°N og 122°10’V úr 970 m hæð. Það hef ur kom ið á óvart með að láta alls ekki plata sig til vaxt ar of snemma í hlý ind um á vor in. Er þetta vís bend ing um að skoða megi bet ur og prófa önn ur kvæmi af svart greni af suð læg ari upp runa fyr ir okk ar haf ræna lofts lag? Fal legt svart greni er ákaf lega þétt grein ótt og smá­ gert. Það er al gjört krútt tré fram an til í garði og í skógi. Að sjá lít il börn að leik í kring um svart greni er ljúf upp lif un. Skyldu búálf ar skott ast í kring um þau með börn un um? Brúngreni (Picea rubens) er sjaldgæft hérlendis. Fáeinar plöntur frá Nova Scotia standa sig vel í Ölfusinu. Barr­ nálar þess liggja þétt upp við börkinn. Svartgreni (Picea mariana) frá Carmanville á Nýfundna­ landi þrífst vel í hnausplöntuuppeldi. Nálar svartgrenis eru smágerðar, gráleitar og standa þétt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.