Skógræktarritið - 15.05.2010, Side 38

Skógræktarritið - 15.05.2010, Side 38
37SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 ar að fugla“ og er það rétt nefni, því skóg ar þrest ir og star ar hafa hann í há veg um á haustin, þeg ar hin rauðu ber eru full þroskuð. Ber in eru römm en mild ast eft ir fyrstu frost. Eru þau not uð í salöt, sult ur, hlaup og vín gerð og voru jafn vel höfð til drýg inda í brauð­ bakstri áður fyrr. Þau eru rík af c­vítamíni og tal in bráð holl. Sagt er að skóg ar þrest ir verði venju frem ur há vær ir og valt ir á fót um þeg ar líð ur á haust ið og ber in taka að gerj ast. Hvað sem því líð ur er al veg víst að fugl un um duga ber in vel sem fit un fyr ir vet ur inn og lang flug suð ur á bóg inn. Með driti sínu sér svo fugl inn um að dreifa fræj um trjánna vítt og breitt. Klasi af þroskuð um reyni berj um minn ir á hrogn og er það vænt an lega ástæð an fyr ir því að Norð­ menn kalla reyni við inn „rogn“ á sinni tungu. Ber in eru fryst og nýtt í skreyt ing ar og fleira, eins og áður seg ir, þó hér á landi sé ekki rík hefð fyr ir slíku. Hér hef ur fugl inn haft ákveð inn for gang í nýt ingu berj­ anna og fram boð ið ver ið tak mark að. Haust ið 2008 var svo kom ið að ofgnótt var af berj um í görð um borg ar inn ar eft ir mjög hlýtt sum ar og erfitt var að sjá fyr ir sér svo stór an skara af fugl um að þeir gætu á nokkrum vik um torg að öll um þeim berj um sem trén svign uðu und an! Reyni við ur hef ur mælst um 15 m hár hér á landi og verð ur oft 100 ára gam all. Auk þess að fjölga sér með fræj um mynd ar hann tein unga upp frá rót­ ar hálsi og nær þannig að end ur nýja sig. Hann er breyti leg ur í vaxt ar lagi, berja lit og haust lit á lauf um, eft ir því hvar hann vex á land inu og einnig voru mis­ mun andi tré flutt inn frá Skand in av íu í tölu verð um mæli á 20. öld inni. Hann er sígilt tré í skóg um, úti­ vist ar svæð um og görð um, en hafa þarf hæð hans og fyr ir ferð í huga strax við gróð ur setn ingu. Þess má geta, fyr ir þá sem eru áhuga sam ir um reyni­ ætt kvísl ina, að í Grasa garði Reykja vík ur eru fjöl marg­ ar nýj ar teg und ir af reyni í rækt un. Þó reyni við ur inn standi alltaf fyr ir sínu, þá er vel þess virði að heim­ sækja Grasa garð inn og skoða ætt ingja hans í trjásafn­ inu. Teg und ir eins og skraut reyni, rósa reyni, kasmír­ reyni og fjalla reyni, svo eitt hvað sé nefnt. Fjöl breytn in er svo mik il að all ir ættu að geta fund ið reyni við sitt hæfi, þá teg und sem hent ar best í hverj um garði. Skóg ar beyki – Lauf ás veg ur 43 Tré októ ber mán að ar 2008 var skóg ar beyki (Fagus syl vat ica) í garði við Lauf ás veg 43. Jón Ei ríks son stein smið ur byggði hús ið árið 1901. Það er ein inga hús sem flutt var inn frá Nor egi í svo­ nefnd um sveitser stíl, sem er bygg inga stíll timb ur­ húsa sem ríkj andi var í Evr ópu seinni hluta 19. ald ar og vel fram á 20. öld ina. Árið 1916 eign uð ust Sig ríð­ ur Hall dórs dótt ir og Vig fús Guð munds son frá Eng­ ey hús ið og bjuggu þar til dauða dags. Börn þeirra bjuggu í hús inu til árs ins 1994. Nokkrum árum síð­ ar var bú slóð in flutt í Ár bæj ar safn enda að mestu óbreytt í ára tugi og þyk ir gefa góða inn sýn í heim­ ili reyk vískra borg ara á fyrri hluta 20. ald ar. Hluti búslóð ar inn ar er nú til sýn is í Ár bæj ar safni. Nú ver­ andi eig end ur Lauf ás veg ar 43 eru Ragn hild ur Þór ar­ ins dótt ir og Berg ur Bene dikts son. Vig fús frá Eng ey var bú fræð ing ur og mik ill áhuga­ mað ur um trjá rækt, gróð ur setti hann fjölda trjáa í garði sín um, þeirra á með al skóg ar beyk ið; Tré októ­ ber mán að ar 2008. Það mæld ist 13 m á hæð og um­ mál 1,32 m í 1,30 m hæð frá jörðu. Skóg ar beyki er hita kær trjá teg und og sjald gæf hér á landi. Þekkt ustu beyki trén vaxa í Hellis gerði í Hafn ar firði, hlykkj ótt en lag leg tré frá því um 1930 sem eru byrj uð að mynda fræ. Þá er eitt vel þekkt Reyniviðurinn við Vorsabæ.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.