Skógræktarritið - 15.05.2010, Blaðsíða 35

Skógræktarritið - 15.05.2010, Blaðsíða 35
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201034 Gull regn – Sól valla gata 4 Tré júní mán að ar 2008 var fyrsta tréð sem dóm nefnd­ in valdi og var það gull regn (Laburn um alpinum) í garði við Sól valla götu 4. Ábend ing um tréð kom frá Snjó laugu El ínu Bjarna dótt ur og kunn um við henni bestu þakk ir fyr ir. Hús ið var byggt árið 1929 og talið að gull regn ið hafi ver ið gróð ur sett á 5. ára tug síð ustu ald ar. Eig­ end ur eru Halla Rann veig Hall dórs dótt ir og Pálmi Har alds son. Und an far in sum ur höfðu ver ið hlý og vor ið 2008 var sér stak lega sól ríkt og hag stætt öll um gróðri. Þess mátti sjá merki um alla borg ina því trjá gróð ur var í mikl um vexti og tré og runn ar blómstr uðu sem aldrei fyrr. Gull regn (Laburn um) hef ur lengi ver ið rækt að hér á landi og þyk ir hið glæsi leg asta garð tré, með sín um ótal gulu blóm klös um eða „gull foss um“ sem voru áber andi þeg ar tréð var val ið. Gull regn ið við Sól valla götu þótti dóm nefnd bera af mörg um öðr um trjám sem til nefnd höfðu ver ið. Með vali sínu vildi dóm nefnd in ekki að eins vekja at hygli á gim stein in um við Sól valla göt una, held­ ur einnig hvetja til auk inn ar rækt un ar á gull regni í görð um og ekki síst á opn um svæð um borg ar inn ar. Hæð trés ins mæld ist 7,60 m og um mál 1,88 m við jörð og er það marg stofna, eins og al gengt er hjá gull regni. Sér staka at hygli vek ur hin mikla trjákróna sem breið ust mæld ist 11,20 m í þver mál. Silf ur reyn ir – Skóla vörðu stíg ur 4 a­b Tré júlí mán að ar 2008 var silf ur reyn ir (Sor bus intermedia) í garði við Skóla vörðu stíg 4 a­b. Hús ið var byggt árið 1901, en þar var lengi Hann yrða versl­ un in Bald urs brá sem marg ir eldri borg ar ar kann ast við. Nú ver andi eig end ur eru Hann es Lár us son og Krist ín Magn ús dótt ir. Eyjólf ur Ey fells list mál ari og Ingi björg kona hans gróð ur settu silf ur reyn inn um 1920, en þau eign uð­ ust hús ið árið 1919 og bjuggu í því til dauða dags. Hef ur tréð vax ið og dafn að vel síð an og mæld ist 11 m hátt og um mál 1,52 m í 1,20 m hæð frá jörðu. Tréð var gróð ur sett býsna nærri hús inu. Það vex upp með gafli þess og er nú á seinni árum far­ ið að fikra sig inn yfir þak ið. Þarna er um að ræða Gullregnið við Sólvallagötu. Silfurreynirinn við Skólavörðustíg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.