Skógræktarritið - 15.05.2010, Blaðsíða 82
81SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010
Fræði heit ið repens mun merkja skríð andi og vís ar til
þess að smár inn mynd ar svo kall að ar smær ur sem
skjóta rót um við stöng ulliði. Þannig skríð ur hann frá
miðju út til jaðr anna 5–15 cm á ári í nær ing ar snauð
um jarð vegi og byrg ir hann upp af nítri.21, 24 Víða um
land má sjá þessi áburðar á hrif. Þau leiða til þess að
hann vík ur fyr ir nít ur kær um jurt um, eink um grös
um.21, 24 Nít ur bind ing hvít smára er mik il 37 og jafn ast
á við bind ingu lúpín unn ar en ein stak ir hlut ar smár
ans drepast fyrr. Því held ur smár inn verr á sínu nítri
þannig að það nýt ist öðr um plönt um fyrr.29 Smár inn
þrífst vel í rýru landi en síð ur í ör foka.24
Þótt hvít smári sé al geng ur fram leið ir hann yf ir leitt
lít ið fræ. Ástæð an er sú að hann þarf á stór um flug
um að halda til að frævast. Sums stað ar, til dæm is
í Þórs mörk, mynd ar hann fræ ár lega enda eru þar
flugu teg und ir sem fræva hann svo sem mó huml an
(Bombus jon ellus). Ann ars stað ar er fræ mynd un
nán ast eng in.25 Fræ, sem hér er á mark aði er því af
er lend um upp runa. Oft ast nær er hægt að kaupa fræ
en einnig er ein falt að planta hvít smára. Hægt er að
taka upp litl ar torf ur (t.d. 5 × 5 cm) og flytja.25 Það er
sú að ferð sem er auð veld ust þeg ar um litla trjáreiti
er að ræða og er rétt að mæla með henni hér.
Hvít smár inn er lág vax inn og kæf ir ekki trjá gróð
ur. Því er hægt að sá hon um beint eða planta um
leið og ung um trjá plönt um. Þar sem hvít smári er
al geng ur og auð þekkt ur, bind ur mik ið nít ur 25, 37 og
auð veld ur í flutn ing um er sér stök ástæða til að mæla
með hon um í skóg rækt á rýru landi.
Aðr ar teg und ir
Af öðr um smár um sem hér ættu að geta þrif ist má
nefna brún smára T. spad ice um, sem er ein eða tví ær
og blómstr ar gul um blóm um sem verða fljótt dökk
brún á lit inn.1, 9 Þessi teg und er ein af 14 teg und um
smára sem vaxa í Sví þjóð 1 og ætti að geta þrif ist hér,
ef rétt yrki finnst.
Steppu smári T. pann on ic um og fölva smári T.
worm ski oldii eru til í görð um hér og þykja harð
gerð ir. Steppu smári er með gul hvít eða gul blóm og
er ætt að ur úr Aust urEvr ópu en fölva smári er ljós
bleik ur eða fjólu blár og frá Kletta fjöll un um.19, 30
Gull smári T. aure um er ein ær eða tví ær og hef
ur fund ist hér sem sjald gæf ur slæð ing ur. Það hef ur
T. dubi um líka gert.9, 22 Hvor ug þess ara teg unda er
samt lík leg til stóra freka hér lend is.
Í Alaska vaxa 11 teg und ir smára, sum ar sem slæð
ing ar en aðr ar inn lend ar.33, 39 Á þessu stigi er ekki
ástæða til að til greina neina teg und sér stak lega, en
af reynslu okk ar af plönt um það an má ætla að ein
hverj ar þeirra gætu þrif ist hér og bætt nær ing ar á
stand ís lenskra skóga.
Flækj ur Vicia
Flækj ur eru klif ur plönt ur sem vaxa best í frjóu landi
og vefja sig upp eft ir öðr um gróðri með vaf þráð um.
Ekki er víst að all ar smá ar skógarplönt ur þoli svona
sam keppni og þær gætu slig ast und an flækj unni.
Þeg ar trjá plönt ur kom ast á legg ættu flækj ur að geta
nýst í ungskóg in um og hald ist við í skóg ar jöðr um,
rjóðr um og gisnu skóg lendi til fram búð ar. Þær geta
fjölg að sér hratt í frið uðu landi og ver ið til mik illa
jarð vegs bóta enda er nít ur bind ing þeirra mik il 27 og
rotn un hröð. Þær fjölga sér bæði með fræi og neð an
jarð ar sprot um og dæmi eru um allt að tveggja metra
sprota á Suð ur landi.26, 28
Flækja af umfeðmingi. Auðvelt er að fjölga umfeðmingi
hvort heldur er með fræi eða smátorfum. Tilvalið er að
koma honum í skjólbelti og skógarjaðra þar sem hann
getur haldist við árum saman ef birta er næg. Mynd: SA