Skógræktarritið - 15.05.2010, Blaðsíða 44

Skógræktarritið - 15.05.2010, Blaðsíða 44
43SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 Fjalla þin ur – Mel gerði 1 Tré febr ú ar mán að ar 2009 var fjalla þin ur (Abies lasiocarpa) í garði við Mel gerði 1 í Smá í búða hverf­ inu. Fjalla þin ur er sjald gæf ur og tel ur dóm nefnd Skóg rækt ar fé lags ins að tréð í Mel gerð inu sé mjög lík lega það hæsta sinn ar teg und ar í höf uð borg inni. Tréð mæld ist 9 m á hæð, um mál stofns í 1,30 m hæð frá jörðu var 1,16 m, þver mál krónu um 4 m. Smá í búða hverf ið tók að byggj ast á 6. ára tug síð­ ustu ald ar. Ein kenni hverf is ins eru lít il vel við hald in hús með snotr um görð um. Ein staka tré rís upp yfir hverf ið eins og turn ar á stangli og er þar að al lega um að ræða sitka greni og ala ska ösp, sum hver orð in full fyr ir ferð ar mik il í litl um görð um, önn ur eru stað­ sett þannig að þau sóma sér vel og eiga þátt í því að draga úr vindi á stóru svæði í heilu hverfi. Þannig eru risarn ir mik il væg ir í Smá í búða hverf inu og nauð­ syn legt að lofa þeim lifa og dafna, sé þess nokk ur kost ur. Hús ið að Mel gerði 1 var byggt árið 1953. Um sjö árum síð ar flutti þang að Bragi Svan Stef áns son (1926–2006), mik ill skóg rækt ar mað ur, sem reyndi fjölda teg unda í sín um garði, m.a. ann ars fjalla þin­ inn sem mun hafa ver ið gróð ur sett ur árið 1965. Auk fjalla þins ins í garð in um má nefna áber andi hvít þin og mar þöll. Nú ver andi eig andi er Halla Arn ar. Fjalla þin ur er sú þin teg und sem best hef ur geng ið að rækta hér á landi. Aust ur á Hall orms stað lifa tré sem gróð ur sett voru í byrj un 20. ald ar og nálg ast nú 20 m hæð. Fjalla þin ur inn er ætt að ur úr Kletta fjöll um Norð­ ur­Am er íku, þar sem hann vex í allt að 3600 m h.y.s., en nær reynd ar nið ur að sjáv ar máli í Alaska. Hann verð ur sjald an hærri en 20–30 m í heim kynn­ um sín um og get ur náð 250 ára aldri. Fjalla þin ur er sí grænn og hald ast nál arn ar lengi á tré nu. Börk ur ungra trjáa er grár með harpix­ blöðr um. Vöxt ur inn er keilu laga og góð ur ilm ur af tré nu öllu. Hann þol ir vel að vaxa í skugga. Nál ar eru mjúk ar og köngl ar upp rétt ir á grein um eins og á öðr um þin teg und um. Köngl arn ir hrynja í sund ur þeg ar fræ in þroskast svo köngul teinn inn stend ur einn eft ir. Um 50 þin teg und ir finn ast á norð ur hveli jarð ar. Hér á landi hafa með al ann ars ver ið reynd ar teg­ und irn ar; bals am þin ur, hvít þin ur, eð al þin ur og Fjallaþinurinn við Melgerði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.