Skógræktarritið - 15.05.2010, Blaðsíða 52

Skógræktarritið - 15.05.2010, Blaðsíða 52
51SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 Ártal Höfundur Heiti 1770 O. F. Müller Enumeratio Stirpium in Islandia sponte crescentium 1772 Johan Zoëga Flora Islandica – Sjá Ferðabók Eggerts og Bjarna 1786 Nikolai Mohr Forsög til en Islandsk Naturhistorie 1811 G. S. Mackenzie Travels in the Island of Iceland during the summer of the year 1810 1813 W. J. Hooker List of Icelandic Plants 1821 A. M. Mørch Óbirt skrá 1824 Theodor Gliemann Geographische Beschreibung von Island 1830 Oddur J. Hjaltalín Íslenzk grasafræði 1840 Jens Vahl Observations sur la végétation en Islande, avec une liste des plantes que l‘on suppose exister en Islande, dressée par M. Vahl 1848 Charles C. Babington List of plants gathered during a short visit to Iceland in 1846 1861 W. Lauder Lindsay The Flora of Iceland 1862 W. Preyer & F. Zirkel Reise nach Island im Sommer 1860 1863 Sabine Baring­Gould Iceland: Its Scenes and Sagas 1871 Charles C. Babington A Revision of the Flora of Iceland 1874 Christian Grønlund Bidrag til Oplysning om Islands Flora. 3. Højere Kryptogamer og Fanerogamer 1881 Christian Grønlund Islands Flora 1884 Móritz H. Friðriksson Grasaríkið á Íslandi 1884 H. F. G. Strömfelt Islands kärlväxter, betraktade från växtgeografisk och floristisk synpunkt 1885 Christian Grønlund Afsluttende Bidrag til Oplysning om Islands Flora 1887 E. Rostrup Bidrag til Islands Flora 1886 Arthur Bennett Recent Additions to the Flora of Iceland 1890 Arthur Bennett Further Records from Iceland 1898 O. Gelert & C. H. Ostenfeld Nogle Bidrag til Islands Flora nokk uð fram á 16. öld. Ef tek ið er mið af Ís lands­ lýs ingu Odds Ein ars son ar (1559–1630), yrktu menn enn akur sinn á Suð ur landi á hans dög um og höfðu af því góð ar nytj ar. Full víst má telja, að korn rækt­ inni hafi fylgt marg ir slæð ing ar, svo og ýms um varn­ ingi, sem flutt ur var til lands ins; flest ir hafa horf ið spor laust aft ur en aðr ir fest ræt ur. Sem dæmi mætti nefna snefju gæsa jurt. Teg und in lík ist mjög bald urs brá, en lykt ar svo óhemju illa, að mönn um er varla ætl andi að rugl ast á þeim tveim ur. Snefju gæsa jurt er ein ær og var á fyrri tíð all mjög út­ breidd ann ars stað ar á Norð ur lönd um, eink um við akra og korn myll ur, og barst hún víða um með kjöl­ festu í skip um. Hin síð ari ár hef ur út breiðsla henn ar dreg ist veru lega sam an af ókunn um ástæð um, og því þarf það ekki að koma á óvart, að hún slæð ist ekki hing að leng ur. Önn ur teg und, Aegopodi um podograria L., sem nefnd hef ur ver ið ýms um nöfn um eins og geita­ njóli, geita kál, hvanna bróð ir og skolla kál, er skráð í Skálm ar dal í Múla hreppi í Aust ur­Barða strand ar­ sýslu 1824. Það er svo ekki fyrr en rétt fyr ir miðja síð ustu öld, sem teg und in finnst með vissu og þá aust ur á Fjörð um. Talið er, að hún hafi kom ið með Norð mönn um, sem veiddu hér hval. Ólík legt er, að þeir hafi vilj andi flutt hana með sér, því að hún var ekki brúk uð til sér legra nota þar í landi fyrr en á heims styrj ald ar ár un um síð ari, en þá voru ung blöð henn ar höfð í súp ur. Hin síð ari ár hef ur teg und in skot ið rót um ann ars stað ar hér lend is, eink um á Suð­ vest ur landi. Fleiri teg und ir mætti nefna, sem get ið er í göml­ um heim ild um og fáir töldu, að hér hefðu vax ið, en fundust síðan. Fyrst er minnst á hóf fíf il á Norð ur­ landi í ferða bók frá 1827, og síð an er hann í öll­ um skrám frá 1840 til 1881. Stef án Stef áns son tek ur teg und ina hins veg ar ekki með í Flóru Ís lands 1901, en í annarri út gáfu (1924) er henn ar get ið í grein­ Tafla 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.