Skógræktarritið - 15.05.2010, Side 34

Skógræktarritið - 15.05.2010, Side 34
33SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 Tré mánaðarins í Reykjavík 2008–2009 Höfundur Kristján Bjarnason – Myndir Brynjólfur Jónsson Vor ið 2008 ákvað Skóg rækt ar fé lag Reykja vík­ ur að velja Tré mán að ar ins í Reykja vík, eitt tré í hverj um mán uði í heilt ár. Þetta var hugs að í fræðslu skyni og einnig var þess vænst að þetta gæti stuðl að að frið un merki legra trjáa í borg­ inni. Dóm nefnd, sem skip uð var þeim Helga Gísla­ syni, Unni Jök uls dótt ur og Krist jáni Bjarna syni, valdi síð an úr ábend ing um um at hygl is verð tré. Eft ir tal in at riði hafði dóm nefnd in að al lega til hlið sjón ar þeg ar trén voru val in: Göm ul tré og sögu leg, sjald gæf, at hygl is verð teg und og væn leg til rækt un ar og óvenju legt form og feg urð. Ákveð ið var að líta fram hjá þekkt ustu trjám borg ar inn ar sem með al ann ars hef ur þeg­ ar ver ið lýst í Skóg rækt ar rit inu. Reynt var að afla upp lýs inga um sögu eig enda og húsa sem trén til­ heyra – þar sem það átti við – og trén voru mæld með hefð bundn um hætti. Einu sinni í mán uði birt ust mynd ir ásamt fróð­ leik á heima síð um Skóg rækt ar fé lags Reykja vík ur og Skóg rækt ar fé lags Ís lands, auk þess sem fjöl­ miðl ar gerðu verk efn inu skil og um þau var fjall­ að í við tals formi í þætti Stein unn ar Harð ar dótt ur – Út um græna grundu – í Rík is út varp inu. Að verk efn inu loknu má sjá að það get ur vel ver ið inn legg í Lands skrá yfir merki leg tré, sem sam þykkt var að efna til á að al fundi Skóg rækt­ ar fé lags Ís lands árið 2009. Slík ar skrár hafa ver ið gerð ar og eru not að ar í ná granna lönd um okk ar og er fylli lega tíma bært að taka sam an eina slíka hér á landi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.