Skógræktarritið - 15.05.2010, Blaðsíða 56
55SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010
rík is ins á Tuma stöð um. Eft ir upp lýs ing um Hrafns
Ósk ars son ar er sáð til plantna í rækt un ar mold frá
Finn landi. Mold in er frá fyr ir tæk inu Kekkilä og er
eink um mul inn mór, mynd að ur að mestu leyti úr
barna mosa, að al lega teg und inni Sphagn um fusc um.
Mór inn er til tölu lega lít ið rotn að ur (H2H4, sam
kvæmt rotn un ar skala Lenn arts von Posts).
Nær tæk asta skýr ing in á haust lyngi er, að fræ eða
jafn vel rót ar ang ar hafi borist með món um og náð
fót festu í ís lenskri mold. Að sögn Hrafns bar á því,
eink um fyr ir fáum árum, að ým iss kon ar fræ spíraði
í þess ari mold í gróðr ar stöð inni, með al ann ars haust
lyng.
Flutn ings leið sem þessi er alls ekki óþekkt. Sem
dæmi má nefna, að 1961 voru send ar skógarplönt
ur frá gróðr ar stöð inni á Hall orms stað í Hauka dal í
Bisk ups tung um. Þar, sem tek ið var utan af plönt un
um, sem var pakk að í mosa, óx breiða af blá klukku í
all mörg ár á eft ir, en nú er hún horf in það an.
Á hinn bóg inn er mjög senni legt, að haust lyng geti
borist eft ir fleiri leið um hing að til lands, því að ekki
er ástæða til þess að draga fund kvenn anna í efa.
Þurrkað eintak í Kaupmannahöfn
Nú er þess að geta, að í grasa safni há skól ans í Kaup
manna höfn er eitt ein tak af haust lyngi, sem er merkt
„ex Is landia“ og „leg. Thoraren sen“; en „leg.“ er
skamm stöf un fyr ir leg it [N.N.], safn að af [N.N.]. Eng
ar frek ari upp lýs ing ar eru á örk inni og því hef ur ver ið
talið, að hér sé um ein hvern mis skiln ing að ræða og
plant an rang lega skráð frá Ís landi. Ekki er fyr ir það að
synja, að árit un in „Is landia“ kann að vera gerð af mis
gán ingi. Það verð ur þó að telj ast frem ur vafa samt, og
nafn safn ara dreg ur úr lík um á því. Grasa fræð ing ar á
fyrri tíð voru afar grand var ir um slík at riði og héldu
sig við mjög fast mót að ar regl ur um all ar merk ing ar.
Um rætt ein tak er um 30 cm á hæð, og er greini lega
af skor ið neðst í sverði. Lík legt er, að plant an hafi
ekki ris ið nema 15–20 cm frá jörðu eft ir vaxt ar lagi
að dæma eða ver ið álíka há og ein tök in í Ölf usi og
Mýr dal.
Margt er á huldu um þetta ein tak. Óvíst er, hvenær
plönt unni var safn að, hver þessi Thoraren sen var og
hvort hún er yf ir leitt frá Ís landi. Til þess að at huga
þetta mál nán ar, var saf nein tak ið feng ið að láni frá
Dan mörku.
Haustlyngið í landi Hellis í Ölfusi hefur skotið rótum í þýfðum lyngmó, þar sem hlutdeild grasleitinna tegunda hefur
aukist mjög við friðun. Mynd: Ágúst H. Bjarnason, 9. sept. 2009