Skógræktarritið - 15.05.2010, Blaðsíða 20

Skógræktarritið - 15.05.2010, Blaðsíða 20
19SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 una þar sem eru klettar og hraun, ásamt brodd fur­ unni, Pin us aristata, sem kvað verða allra trjáa elst, eða 4–5.000 ára. Brodd fura er einnig með fimm nál­ ar í búnti og nál arn ar með ein kenn andi harpixörð­ um, sem sagt ekki lús. Lang ar grein ar brodd furu minna á loð ið refa skott, enda heit ir hún revehalef­ uru (refa skotts fura) í Nor egi. Brodd furu er best að stað setja þar sem ekki eru mik il snjó þyngsli. Hún er ein allra vind þoln asta fur an. Alla henn ar ævi er aldrei neinn asi á hæð ar­ vext in um. Í Mörk inni í Hall orms stað ar skógi standa elstu brodd fur ur lands ins, 12–14 m háar og bera oft fræ. Þær eru frá tíma bili dönsku skóg rækt ar eld hug­ anna upp úr alda mót un um 1900. En ein fimm nála fura er far in að lofa góðu í ís­ lenskri skóg rækt, en stutt er síð an hún var gróð ur­ sett, m.a. í til raun areit með evr ópulerki í Holts dal á Síðu. Silki fura, Pin us peuce, úr 1.800 m hæð í fjöll um Búlgar íu er þokka full og áhuga verð teg und. Silki fura er tölu vert rækt uð í sunn an verðri Skand­ in av íu og Dan mörku, en hvort kvæm in það an þríf­ ast hér vel hef ur ekki enn ver ið kann að með sam an­ burð ar rækt un. Skóg arfura, Pin us sylv estr is, er ein af skóg rækt ar teg­ und um síð ustu ald ar sem mikl ar von ir voru bundn ar við. En í lok sam fellds 20 ára gróð ur setn inga tíma­ bils var ákveð ið að hætta að gróð ur setja meira af Kjarrfura í góðum vexti í móanum í Nátthaga í Ölfusi, ættuð frá Rausu á Hokkaido. Blómstrandi karlblóm á 12 ára gamalli kjarrfuru. Sveigfura (Pinus flexilis) er fimmnála með gráleitar nálar. Hefur þolað sunnlenskan veðurhryssing í Ölfusi í 20 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.