Skógræktarritið - 15.05.2010, Blaðsíða 97
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201096
Mér verð ur oft hugs að til orða stýri manns eins
sem ég var með þeg ar ég var ný út skrif að ur úr
Stýri manna skól an um á önd verð um átt unda
ára tugn um: „Skóla ár in, það voru bestu árin“.
Hér seg ir frá skemmti legu at viki í skól an um.
Ég nýt þeirra for rétt inda með al skóg rækt ar
fólks að hafa ver ið nem andi Þor steins Valdi
mars son ar í Stýri manna skól an um vet ur inn
1970–71 og kenndi hann ís lensku. Hann er
eitt mesta nátt úru barn sem ég hef kynnst, þ.e.
eins önd vert við þá sem eru að elt ast við að
græða pen inga eins og hugs ast get ur. Kennslu
stund in hjá hon um var þannig að hann byrj aði
á að fara í mál fræði at riði, en þeg ar lið ið var á
tím ann las hann upp nokkr ar setn ing ar, m.a.
með þeim at rið um sem hann hafði ver ið að
kenna. Hann fór síð an munn lega yfir stíl inn
en við leið rétt um hjá okk ur sjálf um. Var þetta
góð og ein föld að ferð. Þeg ar langt var lið ið á
vet ur inn las Þor steinn síð an upp heil an stíl og
benti okk ur á að þetta væri fyrsti stíll inn sem
hann hefði les ið fyr ir og þeg ar við bár um sam
an villu fjöld ann var ár ang ur inn virki lega góð
ur og satt best að segja var það lít ið ann að en
set an sem þvæld ist fyr ir en á þess um tíma var
einmitt byrj að að tala um að fella hana nið ur.
En þeg ar hann var eitt sinn að lesa upp
nokkr ar setn ing ar komst hann að því að
nokkr ir nem end ur höfðu brugð ist trausti hans
og ekki talið nema eina villu í orði jafn vel þó þær
væru þrjár. Þor steinn var þannig að hann átti til að
snöggreið ast en á móti kom að hann var jafn fljót ur
til að taka vel þekkta sí gleði sína aft ur. Þeg ar hann
komst að þessu spratt hann upp og skrif aði á töfl
una orð ið birgða geymsl an þannig: birða geimsl ann.
„Þetta eru þrjár vill ur og þið eig ið að telja það,“
sagði hann fokvond ur. Nú varð graf ar þögn í smá
tíma en þá gall við í ein um nem and an um, sem hafði
sýnt frek ar knappa náms hæfi leika, en var ákaf lega
orð hepp inn og mik ill húmoristi: „Sleppa bara orð
inu og telja það eina villu!“
Að sjálf sögðu sprakk all ur bekk ur inn en inni leg ast
hló Þor steinn Valdi mars son.
Þorsteinn Valdimarsson
höfundur Skógarmannaskálar
– þjóðsöngs skógræktarfólks
Höfundur Halldór Halldórsson – Teikning Halldór Pétursson