Skógræktarritið - 15.05.2010, Blaðsíða 53
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201052
ing ar lykli og hún sögð vera í göml um plöntu skrám.
Þá eru tvö þurrk uð ein tök í grasa safni há skól ans í
Kaup manna höfn án ár tals og stað setn ing ar; ann
að er merkt „Hall dórs son Frið riks son gaf“ og hitt
„Thoraren sen“. Fyrri gef and inn er án efa Mó ritz H.
Frið riks son (1854–1911), lækn ir, en óvíst er hver
þessi Thoraren sen er (sjá síð ar). Svo fannst teg und
in í Reykja vík 1934 og hef ur síð an dreifst víða um
land.
Fitja sefs er get ið í elstu skrám, en það fannst ekki
fyrr en 1976 við Leiru vog og 2002 við Eyja fjörð. At
hygli vek ur, hve langt er á milli fund ar staða. Hvern
ig það barst á þessa staði skal ósagt lát ið, en jafn vel
kann teg und in að hafa ver ið al geng ari áður. Þá er
engja muna blóm einnig að finna í elstu plöntu skrám,
en til vist þess var ekki stað fest fyrr en 1936. Um og
eft ir 1960 hef ur teg und in náð að dreifa sér mjög
víða.
Ekki verð ur fleira tínt til að sinni, en at hygli vek
ur út breiðsla margra gras teg unda, sem gam an væri
að kynna sér nán ar. Í þessu sam bandi mætti nefna
blátoppu, sem vex á þrem ur að skild um stöð um á
land inu; blá hveiti, eink um bund ið við MiðNorð ur
land; kjarr hveiti, sem vex strjált um land ið; gin hafra,
sem þrífst á að eins ein um stað í Mýr dal og knjápunt,
sem ein asta hef ur fund ist í Heima ey.
Vita skuld er rétt að minna á, að það hef ur ósjald
an kom ið fyr ir hina mæt ustu grasa fræð inga, bæði
fyrr og síð ar, að ákvarða ein tak til rangr ar teg und
ar, eink um ef um vand greinda ætt kvísl er að ræða.
Þannig má fast lega gera ráð fyr ir, að mýra burkni,
sem er á lista frá 1770, og brekku ber, sem komst
fyrst á skrá 1840, séu einmitt dæmi um rang greind ar
teg und ir. Þeim báð um er auð velt að rugla sam an við
al geng ar teg und ir; hinni fyrr nefndu við þrí hyrnu
burkna og hinni síð ar nefndu við jarð ar ber.
Í ann an stað er ekki ósenni legt, að í sum um til vik
um hafi ferða menn skráð er lend ar plönt ur, sem hafa
ver ið rækt að ar við hús og bæi. Slík ar teg und ir hafa
aldrei vax ið villt ar í ís lenskri nátt úru. Þetta á senni
lega við um berg fléttu og snæ hjarta, og lík lega ýms
ar aðr ar. Það er ekki við hæfi að gera því skóna, að
hér hafi ein hverj ir við van ing ar ver ið á ferð, en þess ar
teg und ir eru mjög auð þekkt ar.
Merkur fundur
Nú vík ur sög unni að meg in efni grein ar þess ar ar. Í
lok ágúst 2003 fann Brynja Jó hanns dótt ir, fag stjóri
hjá Um hverf is stofn un, haust lyng (Er ica tetral ix L.) á
Fells mörk í landi Fells í Mýr dal. Þar uxu tveir litl ir
brúsk ar í þurru mó lendi nærri hvor öðr um og var
ann ar þeirra í blóma. Þetta var óneit an lega all merk
ur fund ur, ekki síst fyr ir þær sak ir, að þess ar ar teg
und ar er fyrst get ið í skrá A. M. Mørchs frá 1821
og í mörg um eft ir það. Í Land fræð is sögu Ís lands
seg ir Þor vald ur Thorodd sen, að Mørch hafi „safn að
mörg um plönt um, eink um á Suð ur landi; fann hann
all marg ar teg und ir, sem ekki höfðu fund izt áður“.
Í Morg un blað inu hinn 7. sept em ber sama ár var
sagt frá fundi haust lyngs bæði á for síðu og inni í
blað inu. Frétt in leiddi til þess, að tvær er lend ar kon
ur, sem hafa ver ið bú sett ar lengi hér á landi, höfðu
sam band við höf und.
Önn ur þeirra, Elisa beth Vil hjálms son (1921–
2007), sagð ist hafa fund ið haust lyng alloft á ár un um
Plöntutegundir, sem minnst er á í greininni:
aðalbláberjalyng, Vaccinium myrtillus L.
baldursbrá, Tripleurospermum maritimum (L.) W.D. s. l.
beitilyng, Calluna vulgaris (L.) Hull
bergflétta, Hedera helix L.
bláberjalyng, Vaccinium uliginosum L.
bláhveiti, Elymus kronokensis (Kom.) Tzvelev
bláklukka, Campanula rotundifolia L.
bláklukkulyng, Phyllodoce coerulea (L.) Bab.
blátoppa, Sesleria albicans Kit. ex Schultes
brekkuber, Fragaria collina Ehrh.
doppugullrunni, Hypericum perforatum L.
engjamunablóm, Myosotis scorpioides L.
fitjasef, Juncus gerardii Loisel.
ginhafri, Arrhenatherum elatius (L.) P. Beauv. ex J. & C. Presl
haustlyng, Erica tetralix L.
hóffífill, Tussilago farfara L.
jarðarber, Fragaria vesca L.
kjarrhveiti, Elymus caninus (L.) L.
knjápuntur, Danthonia decumbens (L.) DC.
ljósalyng, Andromeda polifolia L.
mosalyng, Cassiope hypnoides (L.) Don.
mýraberjalyng, Oxycoccus microcarpus Turcz.
mýraburkni, Thelypteris palustris Schott
rauðberjalyng, Vaccinium vitis-idaea L.
sauðamergur, Loiseleuria procumbens (L.) Desv.
snefjugæsajurt, Anthemis cotula L.
snæhjarta, Maianthemum bifolium (L.) F.W. Schmidt
sortulyng, Arctostaphylos uva-ursi (L.) Spr.
vetrarlyng, Erica x hiemalis hort.
vorlyng, Erica carnea L.
þríhyrnuburkni, Phegopteris connectilis (Michx.) Watt