Skógræktarritið - 15.05.2010, Side 56

Skógræktarritið - 15.05.2010, Side 56
55SKÓGRÆKTARRITIÐ 2010 rík is ins á Tuma stöð um. Eft ir upp lýs ing um Hrafns Ósk ars son ar er sáð til plantna í rækt un ar mold frá Finn landi. Mold in er frá fyr ir tæk inu Kekkilä og er eink um mul inn mór, mynd að ur að mestu leyti úr barna mosa, að al lega teg und inni Sphagn um fusc um. Mór inn er til tölu lega lít ið rotn að ur (H2­H4, sam­ kvæmt rotn un ar skala Lenn arts von Posts). Nær tæk asta skýr ing in á haust lyngi er, að fræ eða jafn vel rót ar ang ar hafi borist með món um og náð fót festu í ís lenskri mold. Að sögn Hrafns bar á því, eink um fyr ir fáum árum, að ým iss kon ar fræ spíraði í þess ari mold í gróðr ar stöð inni, með al ann ars haust­ lyng. Flutn ings leið sem þessi er alls ekki óþekkt. Sem dæmi má nefna, að 1961 voru send ar skógarplönt­ ur frá gróðr ar stöð inni á Hall orms stað í Hauka dal í Bisk ups tung um. Þar, sem tek ið var utan af plönt un­ um, sem var pakk að í mosa, óx breiða af blá klukku í all mörg ár á eft ir, en nú er hún horf in það an. Á hinn bóg inn er mjög senni legt, að haust lyng geti borist eft ir fleiri leið um hing að til lands, því að ekki er ástæða til þess að draga fund kvenn anna í efa. Þurrkað eintak í Kaupmannahöfn Nú er þess að geta, að í grasa safni há skól ans í Kaup­ manna höfn er eitt ein tak af haust lyngi, sem er merkt „ex Is landia“ og „leg. Thoraren sen“; en „leg.“ er skamm stöf un fyr ir leg it [N.N.], safn að af [N.N.]. Eng­ ar frek ari upp lýs ing ar eru á örk inni og því hef ur ver ið talið, að hér sé um ein hvern mis skiln ing að ræða og plant an rang lega skráð frá Ís landi. Ekki er fyr ir það að synja, að árit un in „Is landia“ kann að vera gerð af mis­ gán ingi. Það verð ur þó að telj ast frem ur vafa samt, og nafn safn ara dreg ur úr lík um á því. Grasa fræð ing ar á fyrri tíð voru afar grand var ir um slík at riði og héldu sig við mjög fast mót að ar regl ur um all ar merk ing ar. Um rætt ein tak er um 30 cm á hæð, og er greini lega af skor ið neðst í sverði. Lík legt er, að plant an hafi ekki ris ið nema 15–20 cm frá jörðu eft ir vaxt ar lagi að dæma eða ver ið álíka há og ein tök in í Ölf usi og Mýr dal. Margt er á huldu um þetta ein tak. Óvíst er, hvenær plönt unni var safn að, hver þessi Thoraren sen var og hvort hún er yf ir leitt frá Ís landi. Til þess að at huga þetta mál nán ar, var saf nein tak ið feng ið að láni frá Dan mörku. Haustlyngið í landi Hellis í Ölfusi hefur skotið rótum í þýfðum lyngmó, þar sem hlutdeild grasleitinna tegunda hefur aukist mjög við friðun. Mynd: Ágúst H. Bjarnason, 9. sept. 2009
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.