Skógræktarritið - 15.10.2014, Page 15

Skógræktarritið - 15.10.2014, Page 15
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2014 13 Tréð sem Skógræktarfélag Íslands hefur valið sem Tré ársins árið 2014 er evrópulerki í Arnarholti í Stafholts- tungum í Borgarfirði. Sigurður Þórðarson, sýslu- maður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, lét gróðursetja það árið 1909. Tréð var mælt þann 14. september 2014 og reyndist 15,2 m hátt og ummál þess 2 m í 60 cm hæð. Tréð stendur í brattri brekku, sem veit móti suðvestri undir Arnarholtsklettum, nyrst í lundi margra trjáa, sem gróðursett voru á sama tíma, þar á meðal eru síberíulerki, ilmreynir og birki. Norðan við þessa gróðursetningu eru yngri tré, mest rauðgreni. Tré ársins 2014 Lerkið í Lundinum

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.