Skógræktarritið - 15.10.2014, Side 15

Skógræktarritið - 15.10.2014, Side 15
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2014 13 Tréð sem Skógræktarfélag Íslands hefur valið sem Tré ársins árið 2014 er evrópulerki í Arnarholti í Stafholts- tungum í Borgarfirði. Sigurður Þórðarson, sýslu- maður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, lét gróðursetja það árið 1909. Tréð var mælt þann 14. september 2014 og reyndist 15,2 m hátt og ummál þess 2 m í 60 cm hæð. Tréð stendur í brattri brekku, sem veit móti suðvestri undir Arnarholtsklettum, nyrst í lundi margra trjáa, sem gróðursett voru á sama tíma, þar á meðal eru síberíulerki, ilmreynir og birki. Norðan við þessa gróðursetningu eru yngri tré, mest rauðgreni. Tré ársins 2014 Lerkið í Lundinum

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.