Skógræktarritið - 15.10.2014, Qupperneq 83

Skógræktarritið - 15.10.2014, Qupperneq 83
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2014 81 10. mynd. Trjáræktin í Deild við goslok í Eyjafjallajökli 2010. Skammstafanir tegundaheita Þegar tegundum fjölgar vex þörfin fyrir skráningu og kortlagningu. Óhagræði er að þurfa ætíð að rita plöntuheiti í fullri lengd og þegar færa þarf heiti inn á kort er þar einfaldlega ekki rými fyrir löng nöfn auk þess sem læsileiki kortsins minnkar. Til þess að bæta úr þessu er hægt að nota staðlaðar skammstafanir. Nokkur slík kerfi má finna á netinu en eftir samanburð telur höfundur þessarar greinar eftirfarandi kerfi hentugast og hefur því notað það í nokkur ár. Kerfið er byggt upp af fjórum bók- stöfum þar sem tveir fyrri stafirnir vísa til latnesks heitis ættkvíslar en þeir tveir síðari til tegundaheitis. Grunnurinn er fenginn úr grein sem Dr. Henri D. Grissino-Mayer, frá landfræðideild háskólans í Tennessee, ritaði fyrir nokkrum árum síðan um árhringjafræði en tilvísunin er að öðru leyti töpuð. Þar sem varla verður nokkurn tíma til tæmandi listi með öllum tegundaheitum skiptir máli að upp- bygging kerfisins sé svo einföld og skýr að hver og einn geti byggt upp skrár til eigin afnota og bætt inn nýjum heitum eins og þörf er fyrir. Það á við um þennan kerfisgrunn. Þannig hefur þurft að bæta inn heitum margra tegunda frá Evrópu og Asíu til að ná inn öllum tegundaheitum í Deild. Þinur (Abies) er fyrstur í kerfinu. Notast er við fyrstu bókstafi ættkvíslar og tegundar. Þegar tvær eða fleiri ættkvíslir hafa sömu upphafsbókstafi eins og pinus og picea þá virðist algengari ættkvíslin ráða. Pinus fékk því PI fyrir ættkvísl, en picea þurfti að notast við þriðja bókstafinn, þ.e. C og ættkvíslar- stafirnir fyrir picea verða því PC, eins og hér er sýnt: Skammstöfun - Latneskt heit - Íslenskt heiti ABSP* Abies Þinur - ABAL Abies alba Evrópuþinur ABAM Abies amabilis Silfurþinur ABBA Abies balsamea Balsamþinur ABCO Abies concolor Hvítþinur ABFR Abies fraseri Glæsiþinur ABGR Abies grandis Stórþinur ABKO Abies koreana Kóreuþinur ABLA Abies lasiocarpa Fjallaþinur PCSP Picea Greni PCAB Picea abies Rauðgreni PCEN Picea engelmannii Blágreni PCGL Picea glauca Hvítgreni PCJE Picea jezoensis Japansgreni PISP Pinus Fura PIAR Pinus aristata Broddfura PIBN Pinus banksiana Gráfura PICE Pinus cembra Sembrafura * SP er notað þegar tegund er ekki þekkt. Önnur frávik sem snerta skráningu í íslenskri trjárækt eru sárafá, aðallega ösp (skammstöfun fyrir Populus er PP) og kirsi (Prunus er PN), sbr. eftirfarandi: PPBA Populus balsamifera Balsamösp PNAV Prunus avium Fuglakirsi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.