Skógræktarritið - 15.10.2014, Qupperneq 84

Skógræktarritið - 15.10.2014, Qupperneq 84
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201482 Skógræktarfélag Íslands hélt 79. aðalfund sinn á Akranesi dagana 15. – 17. ágúst 2014 og mættu vel á annað hundrað fulltrúar skógræktarfélaga alls staðar af landinu á fundinn. Skógræktarfélag Akraness, í samstarfi við Skógræktarfélag Skilmannahrepps, var gestgjafi fundarins. Fundarstjórar voru Bjarni O.V. Þóroddsson, Skógræktarfélagi Skilmannahrepps og Laufey B. Hannesdóttir, Skógræktarfélagi Borgar- fjarðar, en fundarritarar voru Ólafur Thoroddsen og Sigurður Arnarson, báðir frá Skógræktarfélagi Eyfirðinga. Föstudagur 15. ágúst Magnús Gunnarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Hann fór í stuttu máli yfir starfsemi félagsins á því ári sem liðið er frá síðasta aðalfundi í Garðabæ, helstu verkefni þess og rekstur félagsins. Einnig minntist hann félaga og velunnara skógræktarhreyfingarinnar sem fallið höfðu frá milli funda. Kom Magnús einnig sérstaklega inn á þær breytingar sem orðið hafa á upplýsingatækni og miðlun upplýsinga um skógrækt. Næstur tók til máls Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Kom hann meðal annars inn á mikilvægi skógræktarfélaga við land- græðslu og verndum jarðvegs og hvatti skógræktar- hreyfinguna til að láta í sér heyra í tengslum við stefnumótun um landsskipulag, sem væri í vinnslu. Jens B. Baldursson, formaður Skógræktarfélags Akra- ness, steig því næst í pontu og bauð fundarmenn velkomna. Sagði hann frá upphafi starfs Skógræktar- félags Akraness og helstu þáttum starfseminnar. Næstur tók til máls Jón Loftsson skógræktarstjóri og fjallaði hann meðal annars um starf Skógræktar ríkisins, þar á meðal endurkortlagningu birkiskóga, rannsóknir á Mógilsá og vefsjá um skóga landsins. Ólafur Adolfsson, formaður bæjarráðs Akraness, hélt því næst ávarp og fjallaði um hvernig skógrækt kæmi inn á borð bæjarfulltrúa. Einnig sagðist hann hafa gengið í Skógræktarfélag Akraness þá um morguninn og hlaut hann lófatak fundargesta fyrir þá yfirlýsingu. Að þessum ávörpum loknum fór Magnús Gunnars- son stuttlega yfir starfsskýrslu Skógræktarfélags Íslands, en hún lá frammi á fundinum. Brynjólfur Jóns- son, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands, Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.