Skógræktarritið - 15.10.2014, Qupperneq 85

Skógræktarritið - 15.10.2014, Qupperneq 85
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2014 83 fór því næst yfir reikninga félagsins. Guðbrandur Brynjúlfsson, formaður Landgræðslusjóðs, fór svo yfir skýrslu sjóðsins. Að því loknu voru fram komnar tillögur til ályktunar kynntar og þeim skipt á milli nefnda. Var Jónatan Garðarsson, Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar, skipaður formaður allsherjarnefndar, en Valgerður Auðuns- dóttir, Skógræktarfélagi Árnesinga, formaður skóg- ræktarnefndar. Að því loknu hélt Hannibal Hauks- son ferðamálafulltrúi stutta kynningu á Akranesi og var það síðasti dagskrárliður fyrir hádegismat. Eftir hádegisverð fóru svo nefndastörf fram. Að nefndastörfum loknum flutti Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur erindi um eplarækt sína á Akra- nesi. Einnig sagði Ásmundur Ólafsson leiðsögumaður frá Akranesi. Að því loknu var haldið í vettvangsferð um bæinn og nágrenni á vegum gestgjafanna. Byrjað var á skoðunarferð um Akranesbæ, með viðkomu í garði Jóns Guðmundssonar, en því næst var haldið til Slögu, skógarreits Skógræktarfélags Akraness í hlíðum Akrafjalls. Þar gengu fundargestir um skóginn og Stefán Teitsson, fyrrverandi formaður félagsins, sagði frá ræktun í reitnum. Loks var svo haldið í Garðalund við Akranes, þar sem boðið var upp á grillaðar pylsur og aðra hressingu. Laugardagur 16. ágúst Dagskrá laugardagsins hófst með fræðsluerindum. Bjarni O.V. Þóroddsson, formaður Skógræktarfélags Skilmannahrepps og Jens B. Baldursson, formaður Skógræktarfélags Akraness, sögðu frá skógrækt í nútíð og framtíð á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit. Þorsteinn Hannesson, sérfræðingur hjá Elkem, fjallaði um nýtingu viðar í framleiðsluferli Elkem, Þorbergur Hjalti Jónsson fór yfir samstarf Skógræktar ríkisins við Elkem, Halldór Sverrisson sagði frá helstu nýju skaðvöldum í skógi og Else Möller fór yfir hvernig bæta mætti gæði og magn jólatrjáa í ræktun hjá skógræktarfélögunum. Arnheiður Hjörleifsdóttir, varaoddviti í Hvalfjarðarsveit, sagði svo frá sínu sveitarfélagi. Að loknum hádegisverði var haldið í vettvangsferð um Hvalfjarðarsveit. Byrjað var á að skoða garðinn að Gröf, undir leiðsögn húsráðanda, Jóns Eiríkssonar og Ruthar Hallgrímsdóttur. Að því loknu var haldið að Álfholtsskógi, svæði Skógræktarfélags Skilmanna- hrepps. Eftir gönguferð um skóginn undir leiðsögn Bjarna O.V. Þóroddssonar söfnuðust fundargestir saman og nutu veitinga og tónlistar í blíðskaparveðri. Um kvöldið var boðið til hátíðarkvöldverðar í Fjöl- brautaskóla Vesturlands, er hófst með fordrykk í boði Skógræktarfélags Íslands og sáu gestgjafar fundarins svo um kvöldvöku, undir stjórn Gísla Gíslasonar. Fjórir félagar í Skógræktarfélögum Akraness og Skilmanna- hrepps voru heiðraðir fyrir störf í þágu skógræktar, þau Bjarni O.V. Þóroddsson, Guðjón Guðmundsson, Stefán Teitsson og Þóra Björk Kristinsdóttir. Einnig voru þeim skógræktarfélögum sem áttu tugaafmæli á árinu færðar árnaðaróskir Skógræktarfélags Íslands. Var fulltrúi frá einu félagi viðstaddur – Páll Ingþór Kristinsson, formaður Skógræktarfélags A-Húnvetn- inga – og tók hann við skjali og myndarlegri alaska- epliplöntu af því tilefni fyrir hönd síns félags. Þorsteinn Tómasson jurtaerfðafræðingur færði einnig Fundargestir samankomnir í skóginum í Slögu, ræktunarsvæði Skógræktarfélags Akraness í hlíðum Akrafjalls. Mynd: Einar Gunnarsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.