Skógræktarritið - 15.10.2014, Blaðsíða 91

Skógræktarritið - 15.10.2014, Blaðsíða 91
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2014 89 Hjálagðar töflur veita nokkra innsýn í skógræktar- starfið árið 2013. Ekki verður fjölyrt um þær hér enda fátt nýtt um þær að segja sem ekki hefur verið margsagt áður. Gróðursetning helstu skógræktaraðila Ekki hafa verið gróðursettar færri skógarplöntur á Íslandi síðan 1989. Sá stígandi sem hélt áfram eftir 1990 hefur nú verið strikaður út. Þessi þróun hefst árið 2008 en lítillega hefur hægt á henni frá árinu 2012. Að óbreyttu mun þessi samdráttur halda áfram nema til komi ný vitundarvakning og auknir fjármunir verði settir í skógrækt. Gróðrarstöðvar Upplýsingar bárust frá eftirtöldum átta framleiðendum skógarplantna: Árbakka, Barra, Furubrún, Kvistum, Lágafelli, Mörk, Nátthaga, Sólskógum, og Svanshól. Þegar best lét skiluðu sextán framleiðendur upplýs- ingum um framleiddar skógarplöntur. Tölurnar bera það með sér að framleiddum plöntum og framleið- endum hefur fækkað um helming á síðastliðnum sex árum. Viðarafurðir Góðu tíðindin eru sú mikla aukning í sölu viðarafurða sem tölurnar bera með sér og hangir það saman við að grisjunarstarf er nú að eflast og að mikil eftirspurn er eftir timbri. Að lokum vill höfundur þakka þeim fjölmörgu forsvars- mönnum skógræktarverkefna og gróðrarstöðva og nokkrum einkaaðilum sem hafa góðfúslega látið í té upplýsingar fyrir þessa samantekt. Ragnhildur Freysteinsdóttir las yfir texta. Kann ég öllum þeim sem að þessari vinnu komu bestu þakkir fyrir. Höfundur: EINAR GUNNARSSON Skógræktarárið 2013 6000 5000 4000 3000 2000 1000 0 Sala á timbri og timburafurðum m3 2007 598 2011 3.768 2012 3.367 2013 5.419 Ár Skógræktarfélög Skógrækt ríkisins Hekluskógar Norðurlandsskógar Suðurlandsskógar Vesturlandsskógar Skjólskógar Samtals Tonn N 0,46 0,3 7,5 1,2 2,4 0,5 0,7 11,9 Flatarmál (ha) 93 40 305 140 280 109 967 Áburðargjöf árið 2013 Borið á skóg sem gróðursettur er eftir 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.