Tímarit lífeindafræðinga - jul. 2006, Qupperneq 48

Tímarit lífeindafræðinga - jul. 2006, Qupperneq 48
48 TÍMARIT LÍFEINDAFRÆÐINGA 2006 / 1. árgangur / 1. tbl. sagt þeim lið á aðalfundi þar sem nýir félagsmenn eru „innvígðir“. Fyrst skal geta þeirra Sigríðar Sigurðardóttur, félagsmanni númer 511 sem starfar á Sýklafræðideild LSH, og Þórunnar Sól eyjar Björnsdóttur, félaga númer 512 sem starfar á Tilraunastöð Háskólans að Keldum. Þær voru okkar nýjustu félagsmenn en þær gengu í félagið 10. nóvember 2004, keyptu sér nælur og fengu númer á þann hátt sem hefur tíðkast undanfarin ár. Við bjóðum þær velkomnar í hópinn! Gamall siður var endurvakinn af stjórninni í janúar. Allra nýjustu félags menn í MTÍ eru nú boðnir velkomnir á sama hátt og gert var þegar minn útskriftarhópur var boðinn velkom inn í hópinn „fyrir nokkrum árum“. Edda Rós Guðmundsdóttir, nýliði á erfiða verkefni að sjá um blóðsýna tökur á heilsugæslustöðvum eftir að LSH tók við þeirri þjónustu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Hildur Oddgeirs dóttir kom í land frá Vestmannaeyjum þar sem hennar er sárt saknað og er nú orðin hægri hönd Gunnhildar á Heilsugæslunni á Sólvangi í Hafnar firði. Helga Norland sem alltaf heldur tryggð við „varpstöðvarnar“, hvar sem hún annars fer, kom aftur í félagið frá nýjársdegi að telja og veri hún ævinlega velkomin. Nýjasta end urkoman er einyrkinn okkar á Húsavík, Kristín H. Guðmundsdóttir. Veri þær allar velkomnar aftur! Kristín Hafsteinsdóttir formaður MTÍ Ísótópastofu LSH, er félagsmaður númer 513 og Freyja Valsdóttir á Sýklafræðideild LSH er félagsmaður númer 514. Þær eru beðnar að gjöra svo vel að koma og taka við merkj unum sínum! Að heilsast og kveðjast, það er lífsins saga. Í okkar félagsskap er margt gert dálítið „öðru vísi“. Þess vegna erum við núna að bjóða aftur velkomnar í okkar hóp félagsmenn sem kvöddu af ýmsum ástæðum en hafa heilsað okkur upp á nýtt. Í apríl 2004 kom Þórunn Einarsdóttir Deaton aftur heim til starfa en hún hafði starfað sem lífeindafræðingur í Banda ríkjunum. Hún starfar nú sem gæða stjóri á Blóðmeinafræðideild LSH. Ingunn Hjaltadóttir mætti aftur til leiks hér heima en hún tók að sér það Félagsmál /aðalfundur MTÍ 2005
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lífeindafræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lífeindafræðinga
https://timarit.is/publication/2067

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.