Tímarit lífeindafræðinga - júl. 2006, Blaðsíða 53

Tímarit lífeindafræðinga - júl. 2006, Blaðsíða 53
TÍMARIT LÍFEINDAFRÆÐINGA 2006 / 1. árgangur / 1. tbl. 53 Danska veggspjaldið um klessufrumur fékk verðlaun á NML2005 Dönsku vinningshafarnir við veggspjaldið sitt. Ljósmynd: Grete Hansen, Bioingeniøren Veggspjaldið Smudge cells Are they a problem? fékk verðlaun sem besta veggspjaldið á ráðstefnunni. Höfundar þess voru þrír Danir frá Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn, Margit Grome, Susanne K. Pedersen og Birte K. Sturm. Lymfócytar sem eru sérstaklega viðkvæmir geta skemmst við meðhöndlun. Það eru þessar eyðilögðu frumur sem kallast „smudge cells“ eða klessufrumur. Það hefur sýnt sig að fjöldi þessara fruma er meiri við gerð sjálfvirkra blóðstroka en handgerðra. Klessufrumur eru hluti af heildarfjölda hvítra blóðkorna og á að telja þær með í deilitalningu. Ef 20% BSA (bovine serum albumín) er bætt út í blóðið áður en blóðstrokið er gert styrkist frumuhimnan og klessufrumum fækkar. Hlutföllin eru þá 1 dropi 20% BSA og 12 dropar blóð. Fréttir / Norðurlandamót
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lífeindafræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lífeindafræðinga
https://timarit.is/publication/2067

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.