Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 1

Freyja - 01.01.1908, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Margrji'i J. Betiediclsson. X. BINDI | JANÚAR OG FEBRÚAR 1908. | NR. 6-7. Gullfoss söng í gljúfraþröngum, gall í þungu öldufalli strengur undir hamranengjum hljómsterkum í fossins rómi, sem aö kvaö um sveitarframa, sól og líí í fjallaskjóli, 'úöi svall við uröog flúðir, öll voru tóemjúk stuölaföllin. Kvað hann ljóð; um kappa glaða, klofna skjöldu, brynju rofna, brand í traustum hetju-höndum, hreysti-dug, sem auðnu treysti, öld, sem gullnum frægðarföldum faldaöi á tímans-spjaldi; svall þá afl í óðsins spjalli, öll voru tröllefld stuðlaföllin. Kvað hann Ijóð: um liðnar tíðir, langa þjóðar ánauð, stranga, fallinn manndóms frama snjallan.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.