Freyja - 01.01.1908, Qupperneq 1

Freyja - 01.01.1908, Qupperneq 1
Ritstjóri: Margrji'i J. Betiediclsson. X. BINDI | JANÚAR OG FEBRÚAR 1908. | NR. 6-7. Gullfoss söng í gljúfraþröngum, gall í þungu öldufalli strengur undir hamranengjum hljómsterkum í fossins rómi, sem aö kvaö um sveitarframa, sól og líí í fjallaskjóli, 'úöi svall við uröog flúðir, öll voru tóemjúk stuölaföllin. Kvað hann ljóð; um kappa glaða, klofna skjöldu, brynju rofna, brand í traustum hetju-höndum, hreysti-dug, sem auðnu treysti, öld, sem gullnum frægðarföldum faldaöi á tímans-spjaldi; svall þá afl í óðsins spjalli, öll voru tröllefld stuðlaföllin. Kvað hann Ijóð: um liðnar tíðir, langa þjóðar ánauð, stranga, fallinn manndóms frama snjallan.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.